Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1973, Qupperneq 35

Skinfaxi - 01.12.1973, Qupperneq 35
 Héraðsmót HSS Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum fór fram að Sævangi laugardaginn 18. ágúst 1973. Var það 27. héraðsmót HSS, en fyrsta rnótið fór fram 1945, en árið 1987 féll það niður. Keppendur voru frá fjórum félögum, um 70 talsins, en það er mun meiri þáttaka en áður hefur verið. Veður var hið bezta, ör- lítil gola að norðan og sólskin, en mótið stóð i 6 klukkustundir. Kailar Ursllt 100 m. hlaup sek. Huðjón Jóhannesson H............... 12,2 Gunnlaugur Bjarnason G............. 12,4 400 m. hlaup sek. Guðjón Jóhannesson H............... 60,0 ^orkell Jóhannsson G............... 62,0 1500 m. hlaup mín Guðjón Jóhannesson H............. 5.21,4 Björn Torfason Lh............... 5.23,3 4x100 m. híaup sek. Sveit Geislans (HSS-met) ......... 52,3 Sveit Hörpu ....................... 53,7 langstökk m. Guðm. Jóhannsson G................. 5,45 Helgi Nilsen Gr. .................. 5,45 Þrístökk m. Kelgi Nílsen Gr.................... 12,16 t’orkell Jóhannsson G.............. 11,76 Hástökk m. Sævar Pálsson Lh................... 1,55 Guðjón Jóhannesson H............... 1,49 Kúluvarp m. Hreinn Halldórsson G............... 16,92 Sigurkarl Magnússon G.............. 11,26 Kringlukast m. Hreinn Halldórsson G.............. 48,81 Sigurkarl Magnússon G.............. 34,71 Spjótkast m. Sigurður Ottósson H. .............. 41,47 Sigurkarl Magnússon G.............. 40,94 Konur 100 m. hlaup sek. Elísabet Ragnarsdóttir H............ 14,4 Helga Gunnarsdóttir G............... 14,6 800 m. hlaup mín. Elísabet Ragnarsdóttir 3.13,2 Brynja Bjarnadóttir G............. 3.13,4 4x100 m. boShlaup sek. Sveit Hörpu (HSS-met) .............. 63,4 Sveit Geislans ..................... 65,5 Spjótkasts- methafinn Ásbjörn Sveinsson. Eitt elsta metið í frjálsum iþróttum, spjót- kastsmet Hjálmars Torfasonar HSÞ frá 1950, var slegið i sumar. Ásbjörn Sveinsson UMSK rúmlega þritugur lyfjafræðingur, náði þeim prýðis árangri að kasta spjótinu 62,34 m og bætti því þetta 23 ára gamla met um tæp- lega einn og hálfan metra. Ásbjörn er ungmennafélögum að góðu kunnur, gekk fyrst í Tindastól á Sauðár- króki fyrir rúmum 15 árum og á m. a. UMSS met í spjótkasti, 52,76 og seinna keppti hann fyrir USAH þá búsettur á Blönduósi og nú siðustu árin hefur hann verið félagi í Breiðabliki í Kópavogi. Ásbjörn er allvel liðtækur í öðrum kast- greinum og hefur m. a. kastað kringlu yfir 40 metra. Fyrir utan afrek á íþróttavellin- um hefur Ásbjörn jafnan getið sér orð fyrir sérstaka prúðmennsku, lítillæti og drengi- lega framgöngu í keppni. SKINFAXI 35

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.