Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1977, Page 5

Skinfaxi - 01.12.1977, Page 5
16. landsmót UMFÍ á Selfossi 1978 Viðtal við Jóhannes Sigmundsson, formann Landsmótsnefndar Iþróttahúsið í byggingu. — Nú er stefnt að Landsmóti UMFÍ á Selfossi næsta sumar. Hvað réði því að Selfoss varð fyrir valinu en ekki t. d. Laugarvatn? — Á héraðsþingi Skarphéðins 1977, þar sem tekin var ákvörðun um að Skarphéðinn tæki að sér að halda landsmótið, urðu nokkrar umræður um mótsstað og var einkum rætt um Selfoss og Laugarvatn. Yfirgnæfandi meirihluti mælti með Selfossi, einkum vegna þess að þar yrði aðstaðan betri. Má þar fyrst nefna sundaðstöðu, sem ekki er fyrir hendi á Laugarvatni og ennfremur kom fram, að það er ýms- um annmörkum háð að halda lands- mót á Laugarvatni, eins og málum er háttað. — Ilvernig hefur þeim framkvæmd- um, sem þar þurfti að koma í höfn, miðað? — Framkvæmdum á Selfossi hefur SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.