Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 16
Moskvu háskóli um frjálsa leiki. Auk þess gafst þátt- takendum kostur á að njóta sólarinn- ar á strönd Svartahafsins. 10. ágúst var dagur íslands í búðun- um. Þá útbjuggu íslensku þátttakend- urnir sýningu til kynningar á landi sínu og þjóð og sýndu þá m.a. íslenska glímu sem vakti verðskuldaða athygli. Dvölinni í búðunum lauk síðan 14. ágúst; var þá haldið aftur til Moskvu og lagt af stað til íslands að morgni hins 16. Pétur vildi að lokum þakka Sovéska æskulýðssambandinu fyrir boðið en auk þess hinum íslensku unglingum ánægjulega samfylgd og samveru. Jóla- og nýárskveðja Miðfell h.f. Funahöfða 7 110 Rvk Skinfaxi óskar lesendum sínum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. ----------------- 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.