Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 22
hún er ekki orsök þeirra breytinga og þeirrar grósku í starfi sem orðið hef- ur, hún er þvert á móti afleiðing nýrr- ar stjórnarstefnu. Við þökkum Sigurði fyrir spjallið, en í lokin skulum við rifja upp hluta úr grein þeirri sem Sigurður vitnar til í viðtalinu: „Hugarkuldinn og spennan, sem stórborgarlíf og hraði atómaldar færir okkur, kallar vissulega á þjóðleg hug- sjónafélög, og vandamál íslensku þjóðarinnar í dag kalla vissulega á ungmennafélögin til starfa. Það er þörf á nýrri vakningu, þegar umræður manna á meðal eru farnar að snúast um landflótta, unglingavandamál, náttúruspjöll af manna völdum, eða hvort selja eigi eða leigja erlendu her- valdi hluta af íslandi. Þetta eru allt málefni, sem koma ungmennafélög- unum við, og þetta eru einnig mál sem ungmennafélögin eiga svör við. Þessi mál og ótalmörg önnur kalla á breið- fylkingu ungra manna og kvenna, sóma íslands, til varnar. Þá breiðfylk- ingu geta ungmennafélögin myndað. Þj óðmálabaráttu ungmennafélaganna á ekki að vera lokið, henni getur aldrei verið lokið hjá félagssamtökum, sem völdu sér boðorðið „íslandi allt“. Jóla- og nýárskveðjur Samvinnutryggingar Hótel Hekla Ármúla 3 Rauðarárstíg 18 105 Rvk 105 Rvk G. J. Fossberg, vélaverslun h.f. Skúlagötu 63 105 Rvk Smjörlíkisgerð Akureyrar h.f. 600 Akureyri Blikksmiðjan Vogur h.f. Smith & Norland h.f. Auðbrekku 65 Nóatúni 4 200 Kóp 105 Rvk — —J 22 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.