Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1980, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.10.1980, Blaðsíða 28
Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum fór fram að Breiðabliki þann 20.júlí s.l. Veður var gott og sá íþróttafélag Miklaholts- hrepps um allan undirbúning. Þátttakendur voru 34 frá fjórum félögum. Mótsstjóri var Magndís Alexandersdóttir. KflRlflR: Langstökk: m Kristján Harðarson Sn 6.38 Jónas Kristófersson V 5.31 Prístökk: m Jónas Kristófersson V 12.25 B jartmar Bjamason Sn 11.79 Hástökk: m Kristján Harðarson Sn 1.77 Björn Rafnsson Sn 1.72 Stangarstökk: m Guðmundur Jóhannesson ÍM 2.80 Heimir Guðmundsson ÍM 2.70 Hérad'smcH HSH T 1380 IA Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifsson Sn Guðmundur Jóhannesson ÍM m Kringlukast: 12.84 Erling Jóhannesson 10.80 Sigurþór Hjörleifsson m Spjótkast: ÍM 41.44 Kristján Harðarson Sn 37.11 Ellert Kristinsson m Sn 39.33 Sn 38.17 Verslið úr eigin fyrirtœki! NÝLENDUVÖRUVERSLUN KJÖTVERSLUN CISTIHÚS FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA HRAÐFRYSTIHÚS Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði 28 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.