Skinfaxi - 01.02.1993, Qupperneq 4
Efni í blaöinu
TÍMARIT UNGMENNAFÉLAGANNA
ÚTGEFANDI:
Ungmennafélag fslands
RITSTJÓRI
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Pálmi Gíslason
Ritstjórn:
Ingimundur Ingimundarson
Olína Sveinsdóttir
Freygarður Þorsteinsson
STJÓRN UMFÍ:
Pálmi Gíslason
formaður
Þórir Haraldsson
varaformaður
Kristján Yngvason
gjaldkeri
Jóhann Ólafsson
ritari
meðstjórnendur:
Sigurlaug Hermannsdóttir
Sigurjón Bjarnason
Ólína Sveinsdóttir
VARASTJÓRN:
Matthías Lýðsson
Ingimundur Ingimundarson
Sigurbjörn Gunnarsson
Gígja Sigurðardóttir
AFGREIÐSLA SKINFAXA:
Fellsmúli 26
108 Reykjavík
sími: 91-682929
PRENTUN:
Frjáls fjölmiðlun
PÖKKUN:
Vinnustofan As
AUGLÝSINGAR:
Átak hf.
FORSÍÐAN:
Ungir skíðaiðkendur sýna listir sínar í
Bláfjöllum.
Ljósmynd: Gunnar V. Andrésson
Allar aðsendar greinar er birtast undir
nafni eru á ábyrgð höfunda sjálfra og
túlka ekki stefnu né skoðanir blaðsins
eða stjórnar UMFÍ.
Skinfaxi hefur verið prentaður
á umhverfisvænan pappír síðan í
upphafí árs 1990.
6
9
13
28
Glíman í uppsveiflu
Ungt glímufólk úr HSK hefur vakið
athygli að undanförnu fyrir góðan
árangur á mótum. í blaðinu er rætt
við Kjartan Lárusson þjálfara
hópsins um vaxandi vinsældir
glímunnar, aðferðir hans við að
þjálfa glímufólk og fleira varðandi
þessa vinsælu íþrótt.
Hvað borðar íþróttafólk?
Gerð hefurverið könnun á
mataræði íþróttafólks. Jón
Gíslason næringarfræðingur hjá
Hollustuvernd ríkisins greinirfrá
nokkrum helstu niðurstöðum
þessarar áhugaverðu könnunar, en
þar leynist ýmislegt sem kann að
koma á óvart.
Hann sló íslandsmetið
Gullsmiðurinn frá Akureyri, Flosi
Jónsson gerði sér lítið fyrir á
dögunum og setti nýtt íslandsmet í
langstökki án atrennu. Hann segir
frá því hvernig hann fer að því að
halda sér í svo góðu formi, sem
raun bervitni, markmiðum sínum á
vettvangi íþróttanna og ýmsu fleiru.
4 !} i 2 8
Leikarar sóttir á
hrútasýningu
Mikil gróska er í leiklistarlífi hjá
Ungmennafélagi Hrunamanna.
Félagið setur upp verk á hverju ári
og lætur sér ekki nægja að sýna
það í heimahéraði, heldur fer með
það í nágrannasveitirnar. Guðrún
Sveinsdóttir, garðyrkjubóndi á
Flúðum, sem heldur upp á 40 ára
leikafmæli sitt á árinu, kann að
segja frá ýmsu skemmtilegu sem
Annað efni
8 Pjónustumiðstöð UMFÍ
8 Ársþing Umf. Njarðvíkur
ogUMSK
12 Þorrablótog
hestamannakaffi
12 Vísnaþátturinn
14-23 Blómlegt starf í Breiðabliki
24 íþróttamiðstöðin á
Laugarvatni
27 Handboltinn á Selfossi
31 Nýtt íþróttahús á Flúðum
33 Afrekaskrá UMFÍ
37 Vikivakar og pylsuát
I