Skinfaxi - 01.02.1993, Qupperneq 33
Afrekaskrá UMFÍ í
frjálsum íþróttum 1992
Hér á eftir getur að líta afrekaskrá UMFÍ í frjálsum íþróttum fyrir árið 1992. Undirritaður þurfti að taka
skrána saman í skyndi og enginn tími vannst til að huga að nánari umfjöllun um einstakar greinar eða
þá einstaklinga sem á skránni eru.
Unnið var upp úr afrekaskrá FRÍ og hér getur aðeins að líta árangra sem unnir voru við löglegar
aðstæður. Talan fyrir aftan nafn sambandsins er röð viðkomandi á afrekaskrá FRÍ miðað við landsskrá.
Ég vænti þess að frjálsíþróttafólk innan UMFÍ setji markið hátt á þessu ári og afrekin verði ekki síðri en
en þau er hér getur að líta. .
1 ^ nmmiinHin'
Karlar
100 m hlaup
10,77 Jón Arnar Magnússon HSK 2.
11,19 Helgi Sigurðsson UMSS 5.
11,21 Haukur Sigurðsson HSH 6.
11,26 Atli Guðmundsson UMSS 7.
11,28 Ólafur Guðmundsson HSK 8.
11,47 Hörður Gunnarsson HSH 11.
11,3 Valdimar Sigurjónsson UMSB 12.
200 m hlaup
22,8 Haukur Sigurðsson HSH 3.
23,2 Þorvaldur Hauksson USÚ 5.
23,4 Valdimar Sigurjónsson UMSB 8.
23,6 Friðgeir Halldórsson USAH 9.
23,8 Jóhann Haukur Björnsson HSK 10.
23,8 Róbert Einar Jensson HSK 11.
400 m hlaup
50,28 Jón Arnar Magnússon HSK 2.
51,16 Friðrik Larsen HSK 5.
51,22 Ólafur Guðmundsson HSK 6.
52,40 Ómar Kristinsson UMSE 9.
52,3 Aðalsteinn Bemhardsson UMSE 10.
52,57 Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ 11.
800 m hlaup
1:54,65 Friðrik Larsen HSK 2.
1:54,48 Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ 3.
1:58,4 Hákon Sigurðsson HSÞ 5.
2:01,22 Isleifur Karlsson UMSK 11.
2:01,43 Jón Þór Þorvaldsson UMSB 12.
2:06,70 Þorvaldur Guðmundsson HSÞ 15.
1500 m hlaup
3:55,59 Guðmundur Sigurðsson ufó 1.
3:53,60 Sigmar Gunnarsson UMSB 2.
4:01,28 Már Hermannsson HSK 4.
4:06,87 Gunnlaugur Skúlason UMSS 6.
4:10,83 Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ 9.
4:11,08 Hákon Sigurðsson HSÞ 10.
3000 m hlaup
8:23,38 Sigmar Gunnarsson UMSB 1.
8:24,30 Már Hermannsson HSK 2.
8:44,69 Gunnlaugur Skúlason UMSS 4.
9:30,86 Guðmundur Valgeir Þorsteinsson UMSB 12.
9:31,24 Ingvar Garðarsson HSK 13.
9:34,22 Ragnar Lúðvfk Rúnarsson UMSB 14.
5000 m hlaup
14:38,90 Már Hermannsson HSK 1.
14:39,2 Sigmar Gunnarsson UMSB 2.
15:11,07 Gunnlaugur Skúlason UMSS 3.
15:35,87 Rögnvaldur Ingþórsson UMSE 6.
16:24,09 Hákon Sigurðsson HSÞ 12.
16:49,7 Daníel Jakobsson UMSE 14.
10000 m hlaup
32:00,5 Gunnlaugur Skúlason UMSS 2.
34:39,8 Guðmundur V. Þorsteinsson UMSB 7.
35:03,1 Ingvar Garðarsson HSK 8.
Hálf maraþonhlaup
1:13,37 Már Hermannsson HSK 6.
1:21,44 Konráð Stefán Gunnarsson UFA 11.
Maraþonhlaup
3:15,28 Þorlákur Karlsson HSK 5.
110 m grindahlaup
14,72 Jón Arnar Magnússon HSK 1.
15,20 Ólafur Guðmundsson HSK 3.
15,5 Friðgeir Halldórsson USAH 5.
16,2 Róbert Einar Jensson HSK 6.
16,52 Auðunn Guðjónsson HSK 7.
16,55 Hjálmar Sigþórsson HSH 8.
400 m grindahlaup
56,5 Ólafur Guðmundsson HSK 3.
57,09 Auðunn Guðjónsson HSK 4.
57,51 Aðalsteinn Bernhardsson UMSE 5.
57,53 Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ 6
58,20 Magnús Orri Sæmundsson USVS 8.
59,85 Friðgeir Halldórsson USAH 10.
3000 m hindrunarhlaup
9:28,07 Rögnvaldur Ingþórsson UMSE 1.
33
L