Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2000, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.05.2000, Blaðsíða 7
elxn málmfríður magnúsdóttir Elín Málmfríður Magnúsdóttir heitir fegursta kona landsins nú , a.m.k. var hún valin Fegurðardrottning íslands í byrjun sumars. Hún er alin upp á Eystri-Leirárgörðum sem er sveitabær nokkra kílómetra fyrir utan Akranes. Það má því með sanni segja að þær séu fallegar stúlkurnar á Akranesi og í nágrenni því að Katrín Rós Baldursdóttir, Fegurðardrottning íslands 1999, kemur frá Skaganum. Elín er á hagfræði- og viðskiptabraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands og útskrifast væntanlega um jólin. Hún vinnur hjá íslandsbanka á Akranesi og á Hróa Hetti í sumar. Við hjá Skinfaxi fengum hana til að ræða um sveitina, fegurðina á Vesturlandi og reykingar. -m* 4*» Flottasta heimasætan á íslandi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.