Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2000, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.05.2000, Blaðsíða 38
snjdlaug stefánsdóttir X X / œtlunin Island án eiturlyfja í byrjun árs 1997 var geröur samningur til 5 ára á milli Ríkisstjórnar íslands, Reykjavíkurborgar og ECAD (Evrópskar borgir gegn eiturlyfjum) um áætlunina ísland án eiturlyfja og í byrjun árs 1998 gerðist Samband íslenskra sveitarfélaga aöili að áætluninni. Meginmarkmið áætlunarinnar ísland án eiturlyfja er að sameina krafta þjóðarinnar í baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum, efla forvarnir og skipuleggja verkefni og aðgerðir sem hafa þetta takmark að leiðarljósi. Snjólaug G. Stefánsdóttir er verkefnisstjóri íslands án eiturlyfja og Skinfaxi hitti hana að máli.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.