Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2000, Side 38

Skinfaxi - 01.05.2000, Side 38
snjdlaug stefánsdóttir X X / œtlunin Island án eiturlyfja í byrjun árs 1997 var geröur samningur til 5 ára á milli Ríkisstjórnar íslands, Reykjavíkurborgar og ECAD (Evrópskar borgir gegn eiturlyfjum) um áætlunina ísland án eiturlyfja og í byrjun árs 1998 gerðist Samband íslenskra sveitarfélaga aöili að áætluninni. Meginmarkmið áætlunarinnar ísland án eiturlyfja er að sameina krafta þjóðarinnar í baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum, efla forvarnir og skipuleggja verkefni og aðgerðir sem hafa þetta takmark að leiðarljósi. Snjólaug G. Stefánsdóttir er verkefnisstjóri íslands án eiturlyfja og Skinfaxi hitti hana að máli.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.