Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1939, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1939, Blaðsíða 15
jgggjp mM'' ■ ’i iwitama EXPLppiNG DEPTH CHAR' ,,*tf - ; ÐE.PTH CHARGE DESCENDING DEPTH CHARSE m OVVER DAmAGED DIVING PLANE Tundurspillarnir henda út djúpsprengjum. Þær vega um 400 ensk pund og hafa að geyma 30Ó ensk pund af sprengiefni. Sprengjurnar þurfa ekki að hitta nákvæmlega, því þær koma að fullu haldi í 70 feta fjarlægð. Þrýstingurinn er gífurlegur og vatnsþrýstingurinn á kafbátnum er mikill fyrir, svo sprengjan eyðileggur stjórntæki, vélar, ljóstæki og getur jafnvel þeytt kafbátn- um upp á yfirborðið, ef hún lendir undir honum. Venjulega sekkur hann og þá heyrist ekkert í honum. Tundurspjllarnir leita uppi staðinn og fara eftir loftbólum, olíubrá og loks draga þeir eftir botninum koparplötu, sem myndar rafstraum, ef hún hittir á málm. Þegar staður kafbáts- ins er fundinn, setja tundurspillarnir út sprengjur, sem hitta kafbátinn og eyðileggja að fullu. Skýringar orða í myndinni: Chute = renna, sem sprengjurnar fara eftir aftur af skipinu. Carrier = einskonar stóll, sem sæsprengjan liggur á og sem fer með henni. Thrower = sprengjukastari. Depth charge = djúp- sprengja. Exploding d. ch. = sæspr. springur. D. ch. descending = sæspr. sekkur. Damaged diving plane = laskaður dýptarstýrisvængur. 28 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.