Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Síða 19
göngu að byggja á kompás og vegmæli. Við
Siglum í 7 mílur frá Rattray og Buchan Ness
eins og fyrir var lagt. Vorum við komnir íyrir
Buchan Ness kl. 6 um kvöldið (þriðjud.). SA-
stormur var og rigning. Þá tilkynnti loftskeyta-
maðurinn að skip væri að farast 20 sjóm. frá
okkur út af Aberdeen. Var það að reka á land,
en engmn vélarmaður var um borð. — Litlu
seinna fengum við vitneskju um að skipið lægi
fyrir akkeri út af Aberdeen. Var það danskt.
Það hafði lent í flugvélaárás um daginn. Höfðu
sjö menn slasazt og þeir verið fluttir í land.
Þennan dag réðust þýzkar flugvélar á nokkur
skip, sem voru á þessari leið í Firth of Forth,
jþar á meðal 2 dönsk skip.
Við héldum nú áfram ferð okkar, þar til
við vorum komnir suður undir Tyne. — Þá
var þokumugga yfir og við höfðum ekki séð
land frá því daginn áður, er við sáum
Kinnard Head. Á þessum slóðum höfðu tund-
urdufl verið lögð 12 sjóm. undan landi og
önnur þar íyrir utan, ca. 16 sjóm. undan landi.
Þar sem við vorum búnir að frétta að þetta
hefði. breytzt í'rá því að við vorum síðast þarna,
því að Þjóðverjum heðfi tekizt að leggja tund-
urdufl í þessa rennu, álitum við tryggara að
reyna að fá vitneskju um leiðina suðureftir.
Héldum við því upp að landinu og hittum þá
tvo togara, sem voru að slæða tundurdufl.
Við töiuðum við annan og gaf hann okkur
bendmgar um leiðina. Héidum við síðan 5
sjóm. í austur og síðan var stefnan sett suður
á bóginn. Kl. 8 um kvöldið hinn 10. janúar
vorum við komnir á móts við Flamborough.
Þar .logaði ekki á vitanum. Þannig er það
með alla vita á ströndinni. Það má eins búast
við að ekki sé ljs á þeim, en þó kmeur það
fyrir að lifandi er á þeim. I stað ljósanna eru
settar ljósbaujur á vissum stöðum. Þarna sett-
um við út bauju, því að við vildum ekki. koma
suður að Humber fyrr en í birtingu. Kl.
3 um nóttina var baujan tekin og lagt af stað.
Nú er ekki hægt að halda beina stefnu til
Humber. Þangað eru 34 sjóm. frá Flambor-
ough, en við urðum að setja stefnuna 26 sjóm.
austur af Humber. Frá Flamborough að Hum-
ber er grunnt vatn, 5—15 fet. Þar er tilvalið
dýpi fyrir segulmögnuðu tundurdufijn, sem
Þjoöverjar hafa verið að leggja.
Næsta túr á undan, fórum við þessa jeið
vegna þess, að við höfðum ekki fengið næga
vitneskju. Urðum við þá á þessum sióöum varir
við nokkur skipsmöstur, sem stóðu upp úr
sjónum. ISkjp þessi höfðu fanzt á tunduruufi-
um. Ki. 8,45 f. h. hinn 11. jan. komum viö
aö Humbervitaskipi. Þegar við fórum að náig-
ast íijotiö, uröum við varir Viö nokkur skips-
möstur og reyknáia, er stoöu upp úr sjónum
og, sem ekk.i höíðu venð þarna, þegar við för-
um þar um íyrir tæplega manuoi siöan. Þarna
var naínsögumaöur tekmn um borð og auk
hans 7 aórir hafnsögumenn, sem fengu aö íara
heim td sin vegna þess, aö mjög iitið var um
skipakomur þennan clag. Þá voru einmg atnug-
uð skipsskjöiin og skoöað í iescarnar.
Yið íréttum semna, þegar viö Komum í höfn
að tvö skip, annaö sigiui unair norsnu fiaggi,
hitt unair nouenzKu, neiou verio teKin sKuniuiu
aöur og íunaizt í þeim toiuvert ai seguimogn-
uöum tunaurauiium. Annaö SKipiö, pao smn
SigiUi. unair norsaa iananum, naioi tvisvar ver-
íö ouiö aö sigia í enskn convoy (,p. e. SKip, sem
sigia morg saman meö nerskipaiyiga) a miiii
haína meö íram stronamni.
A ieiomm upp íijötiö sáum við að hafnsögu-
menmrnir uröu haif skejKaöir; heyröum viö
aö þeir voru aö taia um að gefið nefoi veriö
rnerki um aö ioftáras væn í aösigi, en ekki
uröum við varir við neitt. Þá tnkynntj ioft-
skeytamaðurmn okkur, að skip væru aö íarast
á ieiömni frá Humber noröur fyrir Biytn. Ki.
11,50 f. h. var lagst fyrir akkeri út,i af Hull,
vegna þess, að ekki var hægt að komast inn.
Fióð hafði verið ki. 7 um morgunmn og horfði
ekki vel við að komast inn, því að næsta fióð
var ekki fyrr en kl. 7% um kvöidið og eng.in
ijós eru kveikt. Nú var fimtudagur og vildum
við helzt geta landað íiskinum á föstudag,
vegna þess að laugardagurinn er venjulega
slæmur söludagur. En þar sem fá skip voru
fyrir og von um lítinn fisk á markaðmn, var
leyft að sigla skipinu inn þó að dimmt væri
orðið. Föstudag og laugardag var svo aflinn
seldur og teknar vistir, kol og annað til skips-
19
VÍKINGUR