Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Qupperneq 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Qupperneq 27
URUGUAY Rio^^de jancro-montsvidc /•■oo rm! AJAX 200 MlLES TO MONTEViOEO 6:30 RM. MONTEVIDEO PUNTA 0AULENA (?) Yt BRITiSH TORPEDOtS CONSTANTLY FORCE GERMANS ,TO OODGE, TH R0WIN6 'QFF THEiR GUNNERV: CÁLCULATIONS \/FQRM' /Nfcoc ;//V1 /7 / 'ADmiralX / /GRAF . * /V SPEE É y-JLtACMlMéSr'-" Mynd þessi sýnir gang sjoorustunnar i'ynr stxönduu Uruguay 13. des. 1939. Lengst á myndinni til hœgri sést hvernig „Ajax“ kemst á milli „Spee“ og Formose,. skipsins, sem „Spee“ var að elta — og liylur „Ajax“ þat reykskýi. Annars skýrir myndin sig sjálf ásamt hinum 4. Þann 17. des. þegar ,Admiral Graf von Spee‘ lét úr höfn kl. 630 s.d. voru menn fullir eftirvæntingar um hvað nú mundi ske. Ætlaði „Spee” virkilega að leggja til orustu á ný? Lausafregnir höfðu gengið um það að hið hraðskreiða beitiskip Frakka „Dunkerque" væri einnig komið á vett- vang. Um 250 000 manns höfðu safnast saman við ströndina. Lýsingu á því, sem fram fór, var útvarpað, og endurvarpað frá útvarpsstöð í New York. Sá, sem þetta ritar, var þá staddur í New York og hlustaði á endurvarpið þaðan. Rétt áeftir„Spee”,fórþýzkaolíuflutningaskip- ið „Tacoma” úr höfninni í Montevideo. Þegar „Spee” var kominn 3 mílur frá landi nam hann staðar, og fóru skipverjar í bátana. Hófst nú flutningur á hinum 1039 skipverjum yfir í olíuflutningaskipið, og var nú auðsætt hvað til stóð. Nokkuru eftir að síðustu skipverjarnir fóru frá borði, varð sprenging í skipinu svo ógurleg, að ekki verður með orðum lýst, svo mikið var hljóðið og hús í landi hristust, segir fréttamað- urinn. Samtímis gaus upp eldur mikill og reykur í Admiral Graf von Spee. Fylltist hann þegar vátni og sökk með þýzka fánann við hún. Var það um sólarlagsbil. Nokkrum dögum seinna framdi foringinn af Admiral Graf von Spee, herra Hans Langdorff sjálfsmorð í Montevideo. 3. „Exeter“ og .„Spee“ eigast viö með „Ajax“ og „Achill- 4. „Exeter“ hefir oröið að hætta en „Ajax“ og „Achilles“ es“ í kjölfari. halda orustunni áfram. 27 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.