Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Síða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Síða 38
nægilegir peningar til þess að byggja lúxus- villu fyrir beljurnar í Kambsnesi. Þá má ekki gleyma vörðunni á Hnappaskeri í mynni Hrútafjarðar. Hún hefir verið talin á skrá yfir sjómerki á íslandi á annan áratug að mig minnir, en mest allan þann tíma hefir hún ekki verið sjáanleg í venjulegum sjónauk- um, sem ekki er heldur við að búast, bví að hún hrundi endur fyrir löngu. Fyrir einum eða tveimur árum var hafist handa um endurbyggingu vörðunnar. Það mannvirki er enn á döfinni, en árangur enginn sjáanlegur, nema ef telja skal kvitteraða sementsreikninga, en þeim mun hafa rignt nið- ur eins og skæðadrífu. Hitt er aftur á móti ráðgáta, hvað orðið hefir af sementinu. Hefir það fokið, eða erum við Islendingar þær mann- leysur að geta ekki komið upp einni smá. vörðu inni í botni á Húnaflóa á skeri, sem er upp úr sjó um stórstraumsflóð. Ég vil að endingu vona, að línur þessar kom- ist í hendur sem flestra landsmanna. Mér er það ljóst, að allur almenningur er mjög ókunn ugur þessum málum og lætur sér þau litlu skipta. En þetta er misskilningur, því að hver er sá íslendingur, sem aldrei þarf á sjóinn að fara? Sjómannadagurinn í Reykjavík 1939. Efnahagsreikningur. Eignir Skuldir Peningar: Inneignir’viðskiptam 0 11 a. Innst. í sparisjóðsbók nr. 683 Höfuðstólsreikningur: (Landsb.) 3.592 89 pr. 1. jan. 1939 . 3.725.58 b. Innst. í sparisjóðsbók nr. Tekjuafg. — . 7.934.05 11.659 63 3262 (Landsb.) 2.019 70 Kappróðrarbátar 3.488 40 Aðrar eignir 2.558 75 Kr. 11.659 74 Kr. 11.659 74 Rekstrarreikningur. Ojöld: Tekjur: Veizlan á Hótel Borg .... 246 15 íþróttavöllurinn 1.071 00 Vitinn á 1. óþ. sjóm 140 00 Merkjasalan 4.412 35 Auglýsingar .... 1.612.61 Sjómannadagsblaðið .... 3.077 08 -5- afsl 606.00 1.006 61 Veizlan í Oddfellow .... 296 50 Vinnulaun 276 38 Sjómannasýningin 2.645 53 Akstur 177 50 Vextir 133 93 Kostn. við fundahöld .... 137 65 Verðlaun og bikarar 678 40 Lúðrasveit 640 00 Skreyting 93 55 Ritföng 59 70 Kostn. við palla 155 00 Símkostn. og burðargj 53 40 Ýmislegt 38 00 Hreinar tekjur 7.934 05 Kr. 11.636 39 Kr. 11.636 39 VÍKINGUR 38

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.