Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1941, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1941, Blaðsíða 32
þau hlunnindi, að setja malinn á réttan stað í and- litið. Annar sagðist hafa leitað iiuggunar til skáld- gyðjunnar og leyfði að aðrir nia;tti af njóta. Baðst þó afsökunar á því, að myrkrið hefði verið svo mik- ið þar sem liann lá í kojunni ,að hann liefði varla grillt sínar eigin hugsanir. Héí’. er svo kvæðið um ljósleysið: J>á sem myrkrið meira þrá en mæta Ijósgeislana. Sjálfsagt er að senda þá til sjós á togarana. par eru margir meistarar, myrkrið á sem trúa. Og láta ei gufuleiðslurnar ljósvélunum snúa. pað er sagt um þessi fól, þeir ef mættu velia. Myndu þeir bæði mána og sól, myrkravöldum selia. „En“, bætti hann við brosandi, „þetta er ekki af illum hug til vélstjóranna, sem margir hverjir eru að öðru en þessu, mestu sómamenn, heldur sem trillur við eintón tilverunnar til sjós“. Loftis. Breyting til batnaðar Ýmsir útgerarmenn, er átttu línuveiðaskip með gufuvélum hafa undanfarið látið taka gufu- ketil og vél úr skipunum og útbúið þau fyrir dieselvélar. Við þessar breytingar eykst burð- armagn skipanna að miklum mun, þar eð diesel vél ásamt hæfilegum olíubirgðum er léttara en gufuvél, ketill, kol og vatn. Fyrsta skipið, sem komið er af stað eftir slíka breytingu, eftir að útgerðarmenn almennt fengu áhuga fyrir þann- ig gerðum umbótum skipa sinna, er M.s. „Búða- klettur", eign þeirra Jóns Gíslasonar útgerðar- manns og Sigurjóns Einarssoonar skipstjóra í Hafnarfirði. Var sett í skipið 200/220 H.A. tvígengis Sirron dieseivél smíðuð af The New- bury Diesel Co. Ltd., í Englandi. ,,Búðaklettur“, sem er 97 smálestir, fer nú röskar 8 mílur á klukkustund fullfermdur, þótt vélin sé ekki knú- in að fullu enn þá, og hefir um 50 smálesta meira burðarmagn en fyrir þessar umbætur. SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands. Ábyrgðarmaður: Guðm. H. Oddsson. Ritnefnd: Hallgrímur Jónsson, vélstjól’i. ÞorvarSur Björnsson, hafnsögumaður. Henry Hálfdánsson, loftskeytamaður. Konráð Gíslason, stýrimaður. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 15 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykjavík. Utanáslcrift: „Víkingur", Pósthólf 425, Reykjavík. Sími 5653. Söngur netakvenna Hníta net er hægur vandi, hitt er stærra og dýrra hnoss; að eiga visan uppi á landi innilegan sjómanns koss. Sínar skuldir sjómenn greiða, sannarlega manna bezt. Rjúfa sjaldnast orð og eiða, afla þjóð og landi mest. pá er sjaldan þörf að eggja, þeir eru’ ekki að biðja um ró. Hugrakkir á hafið leggja, hræðast hvorki vind né sjó. pó þeir kvenna þrái hylli þeim er lagið margt í senn. Hugtak þeirra er hreysti og snilli, heita og vera aflamenn. Hvar sem hug um hafið renni, hátíðleg er vissa sú. Finnast engin afreks-menni, sem ekki leita styrks í trú. Jónas Jónsson, Grjótheimi. Tríilofiincirhringar, Borðbúnaður, Tækifærisgjafir i góðu úrvali. Guðm. Andrésson, gullsmiður Laugaveg 50 . Sími 3769 VÍKINGUR 32

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.