Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Page 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Page 15
ara báta mismunandi stórir, en allur hefur þessi floti athafnað sig þarna og íengið þar nauð- synjar. — Hefst nú skipalistinn, og er raoað eftir stafrofsröð: 1. Álftin, Reykjavík. 2. Ása, Hafnarfirði. 3. Draupnir, Hafnarfirði. 4. Egill Skallagrímsson, Akranesi. 5. Eir, fsafirði. 6. Elding, Akranesi. 7. Elín, Hafnarfirði. 8. Elliði, Reykjavík. 9. Erlingur, Súðavík. 10. Freyja, fsafirði. 11. Freyja, Reykjavík. 12. Frigg, ísafirði. 13. Garðar, Reykjavík. 14. Geir goði, Akranesi. 15. Guðrún, Hafnarfirði. 16. Gylfi, ísafirði. 17. Harpa, Reykjavík. 18. Haraldnr, Reykjavík. 19. Haukur, Vatnsleysu. 20. Hermóður, Reykjavík. 21. Hersir, Reykjavík. 22. Henning, Akranesi. 23. Hugur, Miðnesi. 24. Hulda, Keflavík. 25. Hurry, Reykjavík. 26. Höfrungur, Akranesi. Við línudráttinn. 27. írafoss, Garði. 28. ísafold, Hafnarfirði. 29. ísleifur, ísafirði. 30. Karl tólfti, Reykjavík. 31. Kári,.Hafnarfirði. 32. Kári, ísafirði. VlKlNGUR 33. Magnús, Reykjavík. 34. Nanna, Hafnarfirði. 35. Ófeigur, Garði. 36. Rask, Súgandafirði. 37. Skalli, Akranesi. 38. Skailagrímur, Straumfirði. 39. Skírnir, Súgandafirði. 40. Skjaldbreið, Reykjavík. 41. Sindri, Akureyri. Aflimi kominn áð landi 42. Snarfari, ísafirði. 43. Solveig, Hafnarfirði. 44. Sóley, ísafirði. 45. Stígandi, Akranesi. 46. Svanur I, Sandgerði. 47. Sveinn, Reykjavík. 48. Sæbjörg, Vatnsleysu. 49. Trausti, Gerðum. 50. Týr, Reykjavík. 51. Urania, Hafnarfirði. 52. Úlfur, Reykjavík. 53. Valborg, Reykjavík. 54. Valdemar, Garði. 55. Valur, Akranesi. 56. Venus, Hafnarfirði. 57. Víkingur, Akranesi. 58. Þorbjörn, Grindavík. 59. Þorsteinn Egilsson, Akranesi. 60. Þórður kakali, ísafirði. Eins og listi þessi ber með sér, eru langflest- ir bátanna frá fjórum stöðum, Reykjavík (15), Akranesi (10), Hafnarfirði (10) og ísafirði (9). Þessu líkur skipafjöldi var viðloðandi í Sandgerði um alllangt skeið. Árið 1925 eiga? t. d. yfir 60 bátar föst viðskipti við Harald Böðv- arsson & Co á vertíðinni. Enn frá Haraldi Böðvarssyni. Árið 1916 keyptu þeir Haraldur Böðvarsson og Loftur Loftsson í sameiningu jörðina Sand- 211

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.