Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1948, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1948, Qupperneq 14
Skipverjar á Neptunusi önnum kafnir við að búa skipið undir siglinguna til Nnylands. - 57Ui> lcit i cest sKipstns. Síldaróður Norðlendings i Boðskapur oss barst í haust um breiða loftsins vegi, hljóðnaði með hárri raust; heyrið livað ég segi: Róið vel á bæði borð, burt frá skerjum stjakað var, hvergi mselt var æðru orð, allt þó virtist klakað þar. Sjómenn hafa þyngri þraut þolað, — nú við segjum skál. — Skútan loks á flóði flaut fram um mjóan síldar-ál. Síldin komin senn í land, — sjómenn heyrið þarna. Ríkisskútan rétt við strand, reynið því að varna. Suður á.land í flýti fór fjöldi af vöskum sveinum, samtalca þeir sungu í kór: Sjálfsagt, 'að við reynum. II Gjaldeyris á borðum braut, blés af hafi kreppurok, hátt í rá og reiða þaut, ráðin virtust stjórnar-lok. III Stundum voru veður blíð og veiðin barst í hrönnum. Inni á höfnum fljóðin fríð fögnuðu síldarmönnum. Aðra stund var frost og fönn og fremur lítil veiði; gamli Kári glotti um tönn og grenjaði af reiði. Heim á leið við höldum senn, hafsins guði blótum. Vel er unnið, vaskir menn, —' verðlaunanna njótum. 132 VÍ KlN □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.