Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 5
Kirkjubekkur, „prestkonusæti“ úr ValþjófsstaðaJcirkju. Bekkurinn er frá 18. öld, smíðaður í „Barok“-stíl. á Suðurlandi, sem kallað var útbrot, og kirkj- urnar útbrotafcirkjur. Síðasta útbrotakirkja var á Syðra-Núpi í Eystrihrepp og var rifin 1876. Þær hafa verið einskonar eftirlíking af hinum fornu kirkjum kristninnar: miðskipi og hliðar- skipum, öllu fremur, að ég ætla, en af hinum fornu skálum. Þeim er lýst svo, að grind kirkj- unnar var mjó, þannig að með báðum hliðum grindarinnar myndaðist einnar til tveggja álna breitt skot eða bil. Stoðir grindarinnar stóðu þar svo niður, og voru aurstokkar undir og laus- holt yfir. Síðan komu stuttar sperrur út frá sperrutánum með sama rishalla og sperrurnar, og féllu þær ofan á lausholt og stuttstoðir út við veggina. Þilgólf var út að útveggjum og þiljuð kirkjan á stuttstoðirnar og súð yfir eða reisifjöl eins og í kirkjunni. Bitar voru í aðal- grindinni á venjulegum stöðum, og stuttbitar gengu frá stuttborðunum yfir í hærri stoðirnar. Milli hástoðanna voru syllur, og voru þær oft skornar me.ð einum eða tveimur bogum milli stoða. Myndaði það þannig eins og boga á milli aðalskips og hliðarskips. í kórnum munu ekki hafa verið hástoðir, og hefur hann því myndað einskonar þverskip og gert kirkjuna í líkingu við krosskirkju að öðru en því, að höfuðálm- una vantaði. Bekkir í framkirkjunni náðu alla leið út að veggjum nema tveir hinir fremstu; þeir náðu ekki nema út að hástoðunum, en fram við þilið var krókbekkur, og náði hann í krók inn með endunum á stuttbekkjunum. Mun það- an vera komið nafnið brókbekkur eða króbekk- ur, sem flestir kalla nú. Þetta lag á kirkjum hefur að líkindum verið all-almennt fyrrum, en verið þegar lagt niður að mestu á 18. öld, þegar öllu var sem mest að hnigna. Þessi kirkja á Stóra-Núpi var byggð um 1760—70, og lét gera hana Brynjólfur Sigurðsson sýslumaður í Hjálmholti (1746—1771) með mikilli prýði. Hvar , strohkvartett léh Hvítur borði í hári hafsins. Báran blá í blíöu morgunsári sté á strönd, hvar strokkvartett lék. Strönd, hvar ég stóö strákur í sjó. Og langt út í lönd landgrunniö vóö, strákur frá strönd. Strokkvartett úthafsins lék. Barn, en nú er borgin þar, sem berangur í morgun var, furöulega fagurlega fléttuö úr sementi og sandi. Sjórinn blek og ströndin ekki ströndin hvar strokkvartettinn lék. Kristinn Pétursson. VÍKINGUR 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.