Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 15
Loks skal þess getið, að s. í. sumar smíðaði Héðinn fyrstu íslenzku dieselvélina. Var hún til sýnis á Iðnsýningunni 1952. Er hér um svo merkilegt frumkvæði að ræða, að þegar íslend- ingar heyrðu hljóðið í þessari nýju vél í Ríkis- útvarpinu 4. sept. s. 1., þóttust ýmsir heyra þar hjartaslög nýs tímabils í iðnsögu Islendinga. Var því þá lýst yfir, að höf. vélarinnar væri Jóhann Þorláksson vélvirkjameistari, en út- reikninga og teikningar hefði Geir Óskar Guð- mundsson vélfræðingur annazt, en þeir eru báðir starfsmenn Héðins. Aukin liúsakynni. Með hraðvaxandi verkefnum Héðins í stríðs- byrjun varð ekki lengur unað við húsakynnin í Aðalstræti, enda voru þau löngu orðin allt of þröng. Vorið 1941 var hafizt handa um að reisa verksmiðjubyggingu við Seljaveg, þar sem áður voru fiskreitir Alliance h. f. Sama ár reisti I-Iéðinn einnig, í félagi við Hamar, hús fyrir fullkomna málmsteypu, og nefndist það fyrir- tæki þeirra Járnsteypan h. f. Árið 1941 var Héðinn gerður að hlutafélagi, en vorið eftir voru húsakynnin við Aðalstræti kvödd fyrir fullt og allt. Síðan hefur fyrirtækið starfað í hinum björtu og rúmgóðu salarkynn- um við Seljaveg. Þessi miklu, nýtízku húsa- kynni voru reist í áföngum. Þar starfar nú 5000 mála síldarpressa, er Héðinn smíðaði í SR ’46 rennismiðja, vélvii kjunardeild, logsuðu- og raf- á Siglufirði. suðudeild, eldsmiðja, nýsmíðadeild o. fl. Efnis- geymslur eru þarna miklar, vélaverzlun, um smiðjum í Reykjavík olíustöð mikla í Laug- teiknistofur, skrifstofur, stór borðsalur, ný- arnesi fyrir Olíuverzlun íslands h. f. Enn tízku eldhús, þar sem starfsmenn reka mötu- fremur hafa verið smíðaðar margs konar vélar og áhöld fyrir verksmiðjur og einstakl- inga. Og síðustu árin hafa m. a. verið smíðuð í fjöldafram- leiðslu olíukyndingartæki fyr- ir verksmiðjur, togara og íbúð- arhús. 1950 hóf Héðinn smíði á vökvaknúnum línuvindum fýrir bátaflota landsmanna, samkvccmt norskri uppfinn- ingu, sem smiðjan hefur smíðaréttindi á hér. Hafa 30 bátar þegar keypt sér þessi Héðins-línuspil, sem reynast mjög vel og hafa stórlækkað veiðarfærakostnað bátanna. Á öndverðu árinu 1951 hófu Héð- inn og Raftækjaverksmiðjan h.f. í Hafnarfirði smíði þvotta- véla í sameiningu. Nefnist hún Mjöll og líkar prýðilega. Úr vélsmiðjunni Héðni. V I K I N G U R 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.