Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 64
Tyllidagur Saga eftir Manuel Komroff Svona snemma morguns og dagurinn þegar farinn í hundana. Hann fór inn í bílinn við vegarbrúnina og andartak sat hann sljólega við stýrið. Hann leit á úrið sitt. Klukkan aðeins sjö. Hann gat ekið heim og verið kominn þangað eftir klukkutíma, en það var lítið varið í það. Hann sté á ræsinn og á meðan bíllinn var að hitna, þreifaði hann um brjóstvasann til að fullvissa sig um, að um- slagið væri vel geymt. Hann hafði ekki hirt um að opna það, en hann vissi, að í því var hundrað dollara seðill. „Jæja, það er þó alltaf eitthvað, jafnvel þó að dagurinn sé farinn í hundana". Og hann lagði af stað niður veginn. Það var matsöluvagn mílu neðar við veginn, og þar stanzaði hann. Þarna voru aðeins tveir bílstjórar fyrir utan veitingamanninn. Þeir voru að borða pönnukökur, og tala um daginn og veg- inn, en jafnskjótt og hann opnaði dymar, sá hann veitingamanninn styðja fingri á vör sér og skyndilega varð allt hljótt. „Gefðu mér kaffibolla", sagði hann. Og meðan hann hellti kaffinu í bollann, bætti hann við: „Þú hefur víst ekki glas af viskí, sem þú gætir gefið mér?“ „Því miður, lagsi. Við megum ekki selja dropa“. „Bað þig ekki að selja það. Enginn bannar að gefa það. Og enginn bannar mér að gefa þér nokkra góða vindla“. byrjuðu hin löngu sjóstríð milli ríkjanna, og her- skipin ýmist réðust á sjóræningjana og hengdu þá í sínum eigin reiða, eða tóku þessa ævintýramenn í sjóherinn og létu þá hafa nóg að gera. Árið 1760 er þess getið sem fáheyrðs atburðar, að ræningjar réðust á enskt kaupfar og rændu það þrem tunn- um af indigólit. En sjóræningjarnir frá Skjaldbökuey og öðrum slíkum stöðum voru siglingum að því leyti gagn- legir, að þeir fóstruðu djörfustu sæfarana og könn- uðu áður óþekktar slóðir. Menn eins og Fi'ancis Drake, Cook, Magellan, Kergouelen og van Hoorn hófu feril sinn sem sjóræningjar við strendur Ameríku og í Vesturindíum. „Ekki dropi til ,lagsmaður“. „Hvað er þá til?“ „Ekki dropi af neinu tagi“. „Þetta er aumi staðurinn". Bílstjórarnir litu hvor á annan og helltu meira af sírópi á pönnukökumar sínar. „Viltu kaffið?“ spurði veitingamaðurinn. „Allt í lagi, og láttu mig hafa tertusneið“. Á meðan sá nýkomni drakk kaffið, reyndi hann að halda uppi samræðum, en veitingamað- urinn anzaði fáu. „Rættist betur úr deginum en á horfðist. Rigningarlegt, þegar ég fór á fætur. Þetta er í annað sinn, sem ég drekk morgunkaffið í dag, hef verið á fótum síðan klukkan fjögur. Það er ekki bjart fyrr en fjórðung yfir fimm, þá birtir allt í einu á þessum tíma árs“. Veitingamaðurinn svaraði ekki neinu; hann stóð bara hjá ofninum og kinkaði kolli. Það sást óglöggt framan í hann, því að hann hafði stóra, hvíta kokkshúfu á höfðinu. Gesturinn lauk kaffinu og tertunni. Aftur tók líann upp úrið og leit á það. Hann hélt því í báðum höndum og starði lengi á það og sagði: „Jæja, þá er víst bezt að nota daginn“. Svo greiddi hann fyrir sig og var í þann veginn að fara. Hann stanzaði hjá bílstjóranum og spurði: „Hve margar mílur gizkið þið á að séu héðan til Silfurvatns ?“ Bílstjóramir litu hvor á annan, og að lokum svaraði annar: „Ég held það séu um fimmtíu og tvær. Hinn kinkaði kolli til samþykkis. „Fimmtíu og tvær mílur til Silfurvatns. Jæja, dagurinn er farinn í hundana hvort sem er“, hugsaði hann. Þegar hann fór inn í bílinn, sá hann mennina þrjá í vagninum stinga saman nefjum og tala um eitthvað. Hann skellti aftur bílhurðinni og lagði af stað til Silfurvatns, sem eins og allir vita, er skemmtigarður um tíu mílur utan við borgina. „Eins gott að gleyma því og gera úr þessu tyllidag", sagði hann við sjálfan sig. 324 VÍ K I N G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.