Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 18
64 NÁTTÚRUPR. Heísíngí verpír hér á land. I nýútkominni skýrslu Náttúrufræðisfélagsins er þess getið, að engir helsingjar verpi hér á landi, svo að vitað sé. Nú liefi eg sannfrétt, að hels- ingi hafi orpið við HVirgá, náhegt Löngulilíð í Hörgárdal, sumarið 1927. — Tel eg engan vafa á, að rétt sé hermt, því að vel er gerður hér greinarmunur á helsingjum og gæsum. Yæri icskilegt, að menn veittu slíku eftirtekt víðar á landinu. S. Steindórsson. Hrafnarnír í Hornafírðí. Hrafnamir í Hornafirffi hafa nýlega tekið upp sama sið og þeir á Langadalsströnd. I fyrra (1930) voru gerðir allvíðlendir, nýir, kartöflu- garðar, umhverfis Höfn í Hornafirði. Þá um sumarið tóku hrafnar að gera nokkurn usla í görðunum. Grófu þeir upp kartöflurnar og átu. — Þótti það mikil nýlunda þar eystra, eftir því sem þeir hafa skýrt mér frá Þor- leifur Jónsson alþingismaður í Hólum og Sigfús Sigurhjartarson kennari hér í Reykjavík. G. G. B. Vorftigíakomar. Þúfutitlingur. 1. maí sáust all margir á túnum milli lvirkjubóls og Tungu. Máríatla. 1. maí sást ein lijá fiskhúsunum neðan við spítalahliðið. 7. maí voru tvær heima við spítalann. Sandlóa. 1. maí voru tvær í fjörunni á Kirkjusandi. Spói. 1. maí, um kvöldið, voru tveir á túninu í Laugarnesi. 4. maí heyrðist spói cella á túninu hjá Tungu. Steindepill. 5. maí sáust tveii- í Hafnarfjarðárhrauni. 10. maí tveir við túngirðinguna í Laugarnesi. Smyrill. 4. maí sáust tvuir á Kambabrún á Hellisheiði. Kría. 12. maí sáust nokkrar í Vogum, austan við Yogastapa. 13 maí tvær á Kolbeinshaus í Reykjavík. 14. maí nokkrar á flugi i Laugarnesi. 1S. maí heyrðum vér fyrst kríugarg hér í Laugarnesi. Rauffbrystingur. 12. m,aí sáust margir á Kirkjusandi. Algengir eftir það í fjörum hér nærlendi^; oft um 50 í lióp í fjörunni á Kirkjusandi. — iiru þeir ihér enn (20. maí), en fljúga víst brátt héðan lengra áleiðis, ef til vi 11 til Grænlands eða annarra heimskautalanda, þar sem talið er, að þeir verpi. — Það er talið óvíst, að rauðbrystingar verpi hér á landi. — Viti einhver það með vissu, að rauðbrystingar verpi hér á landi væri æskilegt, að hann léti Náttúrufr. vita um það. lóuþrœll. 14. maí sást einn í ElliðaáiTOgum. Öðinshuni. 19. maí sáust fyrst tveir á Laugalæknum við fjörana á Kirkjusandi. Kjói. 20. maí sáust tveir á flugi yfir Kirkjusandi. — Eru þá allir far- fuglar komnir.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.