Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 4. E. rhabdocarpa Schwaegr. (1. mynd A) er algengasta tegund hér a£ ættkvísl- inni Encalypta (Klukkumosar). Þessi ætt- kvísl er auðþekkt á hinni sérkennilegu hettu, sem er ekki eins hjá neinum öðr- um mosurn. 5. E. alpina Sm. er ekki talin fullgild íslenzk teguncl í B.I., þótt hennar hefði verið getið liéðan af Lindsay (E. commu- tata), því engin eintök fundust í söfnum. Þessa tegund fann ég 1962 í fjallinu Hesti í Djúpadal í Eyjafirði. 6. Pottia heimii (Hedw) Fúrnr. hefur fundizt á nokkrum stöðum við sjávarsíð- una. 7. Stegonia latifolia (Schwaegr.) Vent. (Pottia latifolia í B.I.) er mjög sjaldgæf tegund, sem aðeins hefur fundizt við Eyjafjörð. 8. Desmatodon cernuus (Húb) Br.Eur. virðist vera víða með sjó í Eyjafirði, en er ófundinn annars staðar. 9. D. latifolius (Hedw.) Brid. er víðar en virðist, þó sjaldgæfur. 10. ITortula obtusifolia Schleich. er í B.I. getið frá tveim fund- arstöðum á Suðurlandi, Drangshlíð og Fljótshlíð. Eintök frá þess- um fundarstöðum eru ekki til í Náttúrugripasafninu hér, svo ekki get ég fullyrt neitt um það, hvort hér er um rétta nafngrein- ingu að ræða eða ekki. Rétt þykir mér þó að taka þessa fundi með varúð. Þessir fundarstaðir eru báðir á því svæði, sem Tortula muralis vex á, og úr Mýrdalnum hef ég fengið Tortulu, sem brugðið undir smásjá virðist vera T. obtusifolia, en við nánari athugun er um greinilega T. muralis að ræða. Þessarar tegundar hefur verið getið frá einum fundarstað í Skandinavíu, en sá fund- ur er dreginn nokkuð í efa. 11. T. muralis Hedw. hefur fundizt á nokkrum stöðum á svæð- inu frá Mýrdal og vestur á Reykjanesskaga. 12. T. ruralis (Hedw.) Crome (2. mynd) er algengasta tegund 1. mynd. A. Encalypta rhabdocarpa 11. Tortula subulata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.