Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 3. Funaria hygrometrica Hedw. (veðurmosi) er algeng og auðþekkt tegund (5. mynd B). 4. Tayloria lingulata (Sm.) Lindb. (Dissodon splachnoides í B.I.) er h'klega allvíða á Norður- landi, en annaras staðar sjaldgæf. 5. Telraplodon mnioides (Hedtv.) Br. Eur. (7’. bryoides í B.I.) (taðmosi) virðist allvíða (5. mynd A). 6. Splachnum. vasculosum Hedw. er nokkuð víða. 7. S. ovatum Hedw. (S. sphaericum í B.I.) er einnig nokkuð víða. Hér hafa þá verið taldar upp 34 tegundir af ætt- bálknum Pott.iales, 22. teg. af ættbálknum Grimrni- ales og 7 teg. af ættbálknum Funariales. Alls eru þetta 63 tegundir, en af þeinr eru hér taldar 9 með fyrirvara. Ég tel nauðsynlegt að fara varlega í að Tetraplodom taka tegundir, sem getið lrefur verið héðan, upp ,, miuo,< cs- n ° rL B. Funaria hygro- sem fullgildar íslenzkar tegundir. Fæstir þeirra, metrica. sem ritað hafa unr íslenzka nrosa, hafa rannsakað íslenzku mosaflóruna af neinni alvöru. Þó eru til undantekning- ar frá því, til dæmis hefur mosaflóra Grímseyjar verið rann- sökuð og íslenzkar Sphagnum-tegundir lrafa verið endurskoðaðar. Þeir útlendingar, sem þarna hafa að unnið, lrafa gert þetta af mikilli vandvirkni og alvöru. Báðir hafa þeir ritað greinar um rannsóknir sínar og á þessum greinum má m. a. iæra það, að mjög varlega ber að treysta því, er ritað hefur verið um mosaflóru okkar, enda er ýmislegt, sem gerir það að verkurn að svo hlýtur að vera. Því hef ég sett þessar 9 tegundir hér með fyrirvara, þó ekki þurfi að liggja að baki önnur ástæða en sú, að ég hef ekki séð þær. Það, sem einn mosafræðingur kallar tegund, kallar annar afbrigði eða jafnvel fornr og fer þar oftast hver eftir því, sem honum fellur bezt. Fyrir nokkrum áratugum var orðinn rnikill glundroði í mosa- systematikinni, vegna þess lrve menn voru óðfúsir að lýsa nýjunr tegundum, en eftir því senr mosarannsóknum hefur nriðað áfram upp á síðkastið, hefur alltaf borið meira og meira á því, að teg- undunr hafi verið fækkað, og virðist jrað hafa orsakað mun nreiri 5. mynd.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.