Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 12
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN festu í þessum málum en áður var. Þó fylgja ekki allir mosafræð- ingar þessari stefnu. Vegna þessara sífelldu breytinga má gera ráð fyrir, að einhverjum þeirra tegunda, er hér hafa verið taldar, verði skipt eða þær sameinaðar áður en langt um líður, auk þeirra hreyt- inga, sem hljóta að verða á þessari upptalningu við fund nýrra tegunda eða við það, að einhverjar þessara tegunda verði felldar niður sem íslenzkar tegundir. Þá vil ég og benda á, að hugtakið tegund er nokkuð annað í augum mosafræðinga en háplöntufræð- inga. HEIMILDARIT - REFERENGES Hesselbo, Aug. 1918. The Bryophyta of Iceland. The Botany of Iceland. Vol. J, part 4. Gopenhagen. Jones, E. W. 1946. Notes on the Bryophyte Flora of Grimsey and other parts of North Iceland. The Bryologist, Vol. 49. Meylan, Ch. 1940. Contribution á la connaissance de la flore bryologique cle l’Islande. Bulletin de la Société Botanique Suisse, Band 50. Bern. Nyholm, Elsa. 1954—1956. Ulustrated Moss Flora of Fennoscandia, II Musci, íasc. 1—2. Lund. SUMMARY Three Orders of Mosses by Bergþór Jóhannsson This is a list of the species of the orders Poltiales, Grimrniales and Funari- ales 'which is known to the author to have been found in Iceland. The species which the author has not seen are witli a question-mark before their names. New species to the Icelandic moss flora are: Encalypta procera Bruch, E. alpina Sm., Barbula rigidula (Heclw.) Mitt., Grimmia pulvinata (Heclw.) Sm., G. plagiopodia Hedw., Rhacomitrium ellipticum (Turn.) Br. Eur. and Enlo- sthodon fascicularis (Hedw.) C. Miill. Ólafur Davíðsson. Leiðrétting. í lok greinarinnar um Óláf Davíðsson í síðasta hefti stóð á bls. 101, í 8. 1. n.: 6. september 1902; á að vera: 6. september 1903. Eypór Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.