Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUF RÆ ÐINGURINN 161 1. mynd. Þverskurður af landgrunni; skýringarmynd. Skástrikaða svæðið táknar berggrunn, sem setlög liafa borizt út á og smám saman sveigt niður.. Gert er r;lð fyrir að skipzt hafi á há og lág sjávarstaða meðan á framburðinum stóð. Við lágstöðu mynduðust strandfletir (Ei .... E4), er við eftirfarandi hástöðu þöktust seti. Núverandi landgrunn er hugsað sem slíkur strandflötur, ef til vill frá lokum Tertiertímans, er þakizt hefur þunnum setlögum og orðið sums staðar fyrir rofi á ísaldatímanum. Fig. 1. Schematic section through a shelf. The rock floor is depressed under the sediments; these are supposed to have been cul by strandplains (E\ .... E\) at various times. vel þannig, að þarna hafi fyrst orðið urnbrot, sem mislyftu spild- um botnsins. Sumar hefðu getað staðið upp úr sjó og þá myndazt breiðir strandfletir, en það var eyðing, sem nær eingöngu Færeyjar stóðu af sér. Hliðstæð misgengi og eyðing hefðu orðið á hinu þrengra íslandssvæði. En á þessum slóðurn er ekki um svo rækilega botnkönnun að ræða, að aldur grunnanna sé ljós. Við verðum þá á þessu stigi rnáls- ins að gera ráð fyrir þeim möguleika, að sér í lagi íslenzka land- grunnið megi rekja aftur til síðasta hluta Tertiertímans. Verður nú reynt að prófa þessar hugmyndir með því að líta á landgrunnið kringum ísland, þrátt fyrir það, að hér vantar tilfinnanlega botn- könnun og nær eingöngu er við dýptarkort að styðjast. En það kemur á móti, að málið skýrist nokkuð með samanburði við jarð- fræði landsins. 5. Landgrunnið kringum ísland. A. Heildardrœttir. Afstaða landgrunnsins til landsins sýnir, að það er í aðalatriðum núverandi land, sem landgrunnið er tengt, annaðhvort sem framburðar- eða sem eyðingarkragi eða hvort-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.