Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 173 staðar einnig verið miðuð við hugsanleg auðæfi berggrunnsins, eins og við strendur Bandaríkjanna. Shepard o. fl. telja að markalínan við 100 faðma dýptarlínuna, sem Bandaríkin völdu í því sambandi, sé að sumu leyti óeðlileg; eðlilegra hafi verið að miða við vissar snöggbreytingar, sem verða víðast hvar í þverskurðarlínu (prófíl) við ytri mörk grunnsins. Slík mörk, eða önnur hliðstæð, er þó ekki hægt að ákveða með nægilegri nákvæmni nema gott kort af grunn- inu liggi fyrir. Ef hér verða í framtíðinni sett frekari lög um land- grunnið en nú eru í gildi er ýtarleg könnun á því eðlilegur eða öllu heldur nauðsynlegur undanfari þess. Hér að framan hefur verið rætt um landgrunnið frá jarðfræði- legu og jarðeðlisfræðilegu sjónarmiði, uppruna þess og myndunar- sögu. I grunninu eru fólgin setlög, sem ætla má að geti geymt mikil- væg gögn um jarðsögu landsins. Magn þessara setlaga virðist svara til þeirrar eyðingar, sem fólgin er í landslagsmynduninni, og þessi tilfærsla efnis getur í aðalatriðum skýrt ris landsins frá því að elztu dalir tóku að myndast. Hraun virðast haía runnið út á grunnið á vissum tímum og tengja einnig saman sögu lands og grunns. En grunnið er enn of htið kannað og ýmis atriði eru því harla óljós og á því er reynt að vekja athygli með þessari gxein. Fulln- aðarkönnun, ef hægt er að tala um hana, er ekkert áhlaupaverk, en ýmis verkefni væri auðvelt að fást við. Kæmi fyrst til greina söfnun sýnishorna af föstum botni á vissum svæðum og nákvæm kortlagning vissra svæða. Þá mætti nefna kortlagningu á lausum botnlögum eftir grófleika þeirra og loks koma segulmælingar til greina. HEIMILDARRIT (REFERENCES) Einarsson, TrausU. 1953. Depression o£ the Earth’s Crust. Jökull, 3, s. 3. — 1954. A Survey of Gravity in Iceland. Vís. ísl. 30. — 1958. Landslag á Skagafjallgarði, myndun þess og aldur. Náttúrufr. 28, s. 16-17. — 1959. Jarðeldasvæðið um norðanverðan Skagafjörð. Aldursákvörðun á landslagi á Miðnorðurlandi. Náttúrufr. 29. — 1962. Upper Tertiary and l’leistocene Rocks in Iceland. Vís. ísl. 36. Kuenen, Ph. H. 1950. Marine Geology. Shepard, Francis F. 1948. Suhmarine Geology. — 1959. Tlie Earth beneath the Sea. Thoroddsen, Þorvaldur. 1902. Þættir úr jarðsögu íslands. Andvari, s. 127—176.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.