Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 37
NÁT T Ú R U F RÆÐINGURINN 177 1. mynd. Á merktu svæðunum er talið líklegt að jurtir liafi haft vetursetu á ísöld. Svart talin auð aí jarðfræðingum. Skástrikuð svæði byggð d jurtafræði- legum athugunum. (Löve 1956.) Siles of possible icefree tireas during the lasl glaciation. Black: demonstrated by geologists. Hatched: indicated by botanical data. (Löve 1956.) hafi verið til íslands á hlýviðrisskeiðum ísaldarinnar. Tilveru þeirr- ar landbrúar hefur þó reynzt erfitt að sanna. Ördeyðukenningin gerir ráð fyrir því, að jurtir geti flutzt til landsins yfir hafið á annan hátt en eftir landbrúm, —■ þ. e. með hafstraumum, með vindi, með fuglum og mönnum, og þess vegna þurfi ekki að leita aftur til miðrar ísaldar um aðflutning flórunn- ar og notast við kenningu um flutning jurta eftir vafasamri land- brú. Adflutriingur jurta. Nú má fyrst spyrja, hvort nokkur dæmi séu til jress, að jurtir geti flutzt um úthaf til fjarlægra eyja.. Svar við þeirri spurningu hlýtur að verða jákvætt, því að varla er til það eyland, sem ekki er einhverjum gróðri vaxið. Má benda á eina slíka eyju sem nær-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.