Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 4

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 4
1. mynd. Staða kolkuskelja við fæðuöflun. — Feeding orientation of Yoldia hyperborea. samfélög víða í fjörðum liérlendis við kolkuskel. Algeng lengd kolkuskeljar er í kringum 30 mm. Tegundin telst til ætt- arinnar Nuculanidae , sem er af und- irflokki frumtálkna (Protobranchia), en tegundir af þessum undirflokki eru taldar til frumstæðra samlokna, sbr. tálknagerð. Dýr af ættkvíslinni Yoldia eru stórvöxnust í þessum flokki og hafa lítið breyst í gegnum aldirnar. Þau eru víða algengir steingervingar, t.d. er ákveðið stig í myndun Eystrasalts kennt við þessa ættkvísl og nefnt Yoldiuhaf (Thompson og Yonge 1976). Grein þessi er byggð á ritgerð sem var hluti af B.S. námi höfundar við Háskóla íslands. Margir hafa orðið til þess að veita mér liðsinni við þessar rannsóknir. Vil ég þó sérstaklega þakka Jóni B. Sigurðssyni fyrir að hafa umsjón með verkefninu og veitta að- stoð við söfnun og úrvinnslu gagna. Arnþór Garðarsson og Gísli Már Gíslason lásu handritið yfir og færi ég þeim bestu þakkir fyrir. ATHUGUNARSVÆÐl Hvalfjörður (lengd 30 km, breidd 3 km) liggur inn úr Faxaflóa. Fjörðurinn er alldjúpur og er mesta dýpi 84 m. Flatarmál er 140 km2 og rúmmál 2,6 km3 (Stefán Kristmannsson 1983). Botni Hvalfjarðar má skipta í þrjár mismunandi hallandi sléttur. Grynn- 50

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.