Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 34
2. mynd. Loftmynd af svæðinu kringum Lúdent og þar norður af. L: Lúdent, H: Hraunbunga, Hv: Hverfjall, Ly: Laxárhraun yngra. Örvar sýna helstu íslandít- hraunstraumana (sbr. Karl Grönvold 1972, bls. 131). — An aerial photograph of the Lúdent area, photography by the Icelandic Geodetic Survey. L: Lúdent tephra crater, H: Hraunbunga lava flow, Hv: Hverfjall, Ly: Younger Laxá lava. Arrows indicate the main icelandite lava flows (cf. Karl Grönvold 1972, p. 131). © Landmælingar íslands, birt með leyfi. altíska íslandítinu, plagióklas <0.1 mm, klínópyroxen <0.04 mm og málmkornin <0.005 mm. SAMANBURÐUR Af framansögðu er ljóst að það er örðugt að greina í sundur basaltískt íslandít og íslandít, þegar ekki er á öðru að byggja en skoðun handsýna. Hinsvegar er auðveldara að þekkja ísúra bergið frá basalti. ísúra bergið er nær alltaf straumflögótt og klofnar gjarna í flögur, en það er mun sjald- gæfara í basalti og flögurnar eru þá þykkari. Dílar eru mun sjaldgæfari í þóleiísku ísúru bergi en í þóleiísku basalti, og veðrunarhúð er brúnni á ísúru bergi en basísku. Mun auðveldara er að greina basalt- ískt íslandít og íslandít í sundur með hjálp bergsmásjár. Hér eru helstu ein- kennin þau, að dílategundirnar hyper- sten og ólivín eru algengar í íslandíti, en eru óþekktar (hypersten) eða mjög 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.