Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 10
þriðja lagi geta setæturnar með umróti sínu losað lirfur, sem þegar hafa sest, eða grafið þær í leðjuna. Þessir þættir voru ekki athugaðir neitt frekar í Hvalfirði, en óhætt er að fullyrða, að fjörðurinn býður upp á mikla mögu- leika til slíkra rannsókna, ekki síst þegar haft er í huga hversu vel botnfánan er þekkt. Frekari athuganir á fæðuatferli hinna ýmsu tegunda, hrygningartíma o.fl., eru nauðsyn- legar ef unnt á að vera að fá góða mynd af því hvernig samskiptum lífveranna m.t.t. fæðuöflunar er háttað. HEIMILDIR Arnþór Garðarsson, Agnar Ingólfsson og Sveinn Ingvarsson. 1972. Botndýralíf í Akureyrarpolli, könnun í marz 1972. — Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 1, Reykja- vík: 67 bls. Bogi Ingimarsson og Árni Heimir Jónsson. 1973. Botndýralíf í Hvalfirði: Botns- og Brynjudalsvogi. Könnun í marz 1973. - Háskóli íslands, Líffræðiskor. Fjöl- rit: 37 bls. Drew, G.A. 1899. The anatomy, habits, and embryology of Yoldia limatula Say. - Mem. Biol. Lab. John’s Hopkins Univ. 4 (3): 37 bls. Jörgensen, C.B. 1966. Biology of suspen- sion feeding. - Intern. Ser. Mono- graphs Pure Appl. Biol. (Ritstj. G.A. Kertuk) 27: 357 bls. Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnþór Garð- arsson. 1980. Botndýralíf í Hvalfirði. - Fiölrit Líffræðistofnunar nr. 14: 167 bls. Madsen, F.J. 1949. Marine Bivalvia. — The Zoology of Iceland. IV, 63. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn og Reykjavík: 116 bls. Rhoads, D.C. 1963. Rates of sediment reworking by Yoldia limatula in Buzz- ards Bay, Massachusetts and Long Is- land Sound. — J. Sed. Petrology. 33: 727-732. Rhoads, D.C. 1967. Biogenic reworking of intertidal and subtidal sediments in Barnstable Harbor and Buzzards Bay, Massachusetts. — J. Geol. 75: 461 — 476. Rhoads, D.C. og Young, D.K. 1970. The influence of depositfeeding organism on sediment stability and community structure. — J. Mar. Res. 28: 150—178. Rhoads, D.C. og Young, D.K. 1971. Ani- mal-sediment relations in Cape Cod Bay, Massachusetts. I. A transect stu- dy. — Mar. biol. 11: 242—254. Sparck, R. 1937. The benthic animal com- munities of the coastal waters. - The Zoology of Iceland. 6. Ejnar Munks- gaard, Kaupmannahöfn og Reykjavík: 45 bls. Stefán Kristmannsson. 1983. Hitastig, selta og vatns- og seltubúskapur í Hvalfirði 1947—1978. - Hafrannsóknastofnun. Fjölrit nr. 9: 27 bls. Thompson, T.E. og Yonge, C.M. 1976. Living marine Molluscs. - Collins, St. James’s Place, London: 286 bls. 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.