Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 16
lausum svæðum í Mýrdal á síðasta jökulskeiði. Þar benti ég á að líklegt væri að einhverjar plöntur hefðu tórt af jökulskeiðið í sjávarhömrunum, svo sem í Reynisfjalli og hömrunum austan við Vík. Hefði nú melurinn lifað þar var ekki langt fyrir hann að berast með sjó vestur á fjörurnar vest- an við Reynisfjall og í kjörlendi fyrir hann í foksandinum þar. En ef til vill verður erfitt að finna óhrekjandi sönn- un fyrir frumburðarrétti melsins í Mýrdælskri flóru eftir ísöld. Einar H. Einarsson Skammadalshóli Mýrdal Rangárvallasýslu HEIMILDIR Einar H. Einarsson. 1970. Um hugsanleg íslaus svæði í Mýrdal. — Náttúrufræð- ingurinn 30:251—257. Jakob H. Líndal. 1964. Með huga og hamri. — Menningarsjóður. Reykjavík. Jón Steingrímsson. 1973. Æfisaga og önn- ur rit. — Helgafell, Reykjavík: 438 bls. 62

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.