Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Eins og við er að búast, er heilinn hjá manninum eitt af þeim líffærum, sem fremur öðrum eru í mikilli þróun. I raun og veru er þó fátt, sem skilur heila mannsins og apanna annað en stærð- in, en þar mætti þó sérstaklega nefna eitt. Eins og kunnugt er hefir tekizt að finna, hvernig mismunandi hlutar heilans skipta með sér verkum, til dæmis annast einn hluti sjónskynjunina, ann- ar hluti skynjar hljóð, sá þriðji myndar miðstöð fyrir málið og svo framvegis. Merkilegt er nú það, að sá hluti heilans, sem hefir með talfærin að gera, er einmitt miklu betur þroskaður hjá mann- inum en hjá öpunum. Á hinn bóginn vantar ekki úrelt líffæri í heilann, eða þá þau skjóta upp kollinum, þó að heilinn sé á fleygi- ferð til meiri þroska en dæmi eru til hjá dýrunum. Oft koma fyrir skorur í heilanum, sem ekki eru vanar að vera þar, en eru mæta vel þekktar frá heila apanna. Á hinn bóginn fæðist stundum fólk með óvenjulega litla heila, og því hefir þá verið veitt eftir- tekt, að þess konar heilar minna í mörgu á heila apanna. Loks vil eg taka það fram, að til er eitt hið allra merkilegasta úrelt líf- færi í heila mannanna, líffæri, sem reyndar hefir fengið dálitla þýðingu og því er ekki alveg úrelt í orðsins fyllstu merkingu, þótt á hinn bóginn sé ekki fyllilega ljóst, hver sú þýðing er. Svo er mál t 8. mynd. Heili úr mannsfóstri, klofinn að endilöngu eftir miðju. t ,,epiphysan“, hinar síðustu minjar um „augað i enninu“. með vexti, að hjá lægst standandi hryggdýrum bólar á líffæri, sem ímyndunaraflið er annars einungis vant að sæma töfraskepnur, það er auga í enninu, auk þeirra tveggja augna, sem hryggdýrin hafa. Þótt slíkt auga sé ákaflega ófullkomið hjá öllum hryggdýr- um, þar sem á annað borð eitthvað ber á því, þá er það á hinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.