Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 42
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii norskum blöðum, að nota mætti rækjur til nýrra þarfa, og það myndi ef til vill hafa hina mestu framför í för með sér, en þessar nýju þarfir eru: rælcjur til beitu. Eg skal ekkert fullyrða um það, að svo komnu máli, hvort það mætti takast hér á landi að veiða rækjur þannig, að það borgaði sig að beita þeim, en á hinn bóginn er það séð, að hér er um mikla nýjung að ræða, þar sem við eigum oft að búa við átakanlegt beituleysi, jafnvel á beztu veiðistöð- um, og þegar helzt er afla von. Ef að einhver vildi kynna sér nán- ar frekari heimildir um þetta efni, þá skal eg tilgreina, að í „Aále- sunds Avis“, 16. október síðastliðinn, er grein, sem hefir fyrir- sögnina: „Vil frosne reker revolutionere agnforsyningen?“, eða þýtt á íslenzku: „Á frystur kampalampi eftir, að gjörbreyta beitu- spursmálinu?" Blaðið hefir þarna samtal við formanninn fyrir norska fyrirtækinu „A/S. Trawl“. Fullyrðir framkvæmdastjórinn, að tilraunin verði gerð, það sé ekkert annað eftir ógert en að tryggja sér frystihús, til þess að geyma kampalampann í. Telur hann það mætavel mega takast, að frysta rækjur til beitu, og gerir ráð fyrir, að þær muni verða ódýrari beita en nokkuð annað. Þeir ætla að selja þær í kössum eða dunkum. Tilraunir hafa áður verið gerðar í Noregi með að beita kampalampa, og í þessu sama blaði stendur, að þeir, sem það hafi gert, beri honum bezta orð, telji hann allrar beitu beztan. 1 öðrum norskum blöðum hefi ég séð, að ekki sé ætlun þeirra, sem ætla að fiska kampalampa til beitu, að veiða hann einungis til þeirra hluta, heldur frysta ein- ungis það til beitu, sem smæst er og ódýrast, en flytja hitt út eins og venja er til. Mér hefir verið sagt, að kampalampi hafi verið reyndur til beitu á Isafirði, og hafi hann reynst prýðilega, og einnig hefi eg heyrt, að hann hafi verið reyndur til beitu fyrir lax (í Soginu sl. sumar), og reynst vel. Mér þykir líklegt, að það myndi borga sig að veiða kampalampa til beitu, eftir að menn eru komnir upp á veiðiaðferðirnar og þekkja miðin. Það bezta (stærsta) mætti þá nota til niðursuðu eða útflutnings nýtt, en það smæsta og verð- minnsta ætti þá að nota í beitu. Ef að gert er ráð fyrir, að af þessum „úrgangi" færu 300 í kílóið, myndi ekki beita á hvern öng- ul kosta nema Ys eyris, þótt kílóið væri selt á 1 kr., en það er miklu ódýrara en síld. Sé gert ráð fyrir, að úr síldarkílóinu fáist 3 síldar (út úr íshúsi), og úr hverri síld fáist að meðaltali 18—20 beitur, en kílóið kosti 38 aura, verður síldarbeitan á hvern öngul ca. %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.