Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
(il
I ástum er stokköndin marglynd i meira lagi. Það er eins og
allt vorið fari i eitl endalaust tilraunahjónaband. Einn i dag
og annar á morgun er alvanalegt. Stokkandablikarnir beyja
einvígi lun konurnar. Berja bvoru annan með vængbarðinu
og þreyta ýmsar fluglistir lil að ganga betur í augun á þeim.
ög varla er það nema á hennar færi að vera dómari í þeim leik.
En sá blikinn, sem ósigur bíður veit sem er, að betur getur gengið
næst, og sættir sig við orðinn hlut. En grunur minn er sá, að
aðkomublikinn iiljóti venjulega sigurinn, og að einvígið sé báð
mest til að sýnast.
Stokköndin velur sér hreiðurstæði þar sem skjólgott er. í skógi,
lirauni, móum eða undir lækjar- og árbökkum. Eggin eru oft-
ast 8 eða 12. 20. maí bafa sézt stokkandarungar og er það
óvenjulega snemma. Móðirin og ungarnir fara mjög huldu
böfði. Sækjast eftir að vera i liáu grasi, og meir á ferli i ljósa-
skiptunum en á daginn. Þess er lika full þörf, því stokköndin á
marga iiættutega óvini, sem sjá vel og svifast einskis. Móðir-
in reynir að villa þeim sýn með því, að beina athyglinni að
sjálfri sér — og er nokkur fórn fegurri til, en þegar móðir
gengur út í opinn dauðann vegna óflevgu barnanna sinna?
Veiðimaður! Þegar þú mætir móður með ófleygum angum, þá
skjóttu ekki. Og ef Jiú ert búinn að bera byssuna að kinninni
þá minnstu þess, að móðurhönd mjúk og hlý hefir strokið
vanga ])ína. Og þá vona ég að endurminningin, ef til vill liálf-
gleymd og óljós vefjist að lijarta þínu, og þá er öllu óbætt.
Blikarnir verða ól'leygir í júli. Sennilega þeir síðasl, er mest
fóru balloka í ástamálunum. Ekki leita þeir uppi konur sínar
og börn, en felast i báu grasi eða öðrum fylgsnum, framlágir
og óframfærnir. Það er eins og vitundin um vanmátt vængj-
anna lieltaki sál þeirra alla.
Þess eru dæmi að stokkandir hafa orðið svo elskar að tömd-
um öndum og mönnum, að þær liafa kosið að ala aldur sinn
allan við lilið þeirra. Borða brauðmola úr lófum smábarna,
og að lokum láta lífið við lilið þrautreyndra vina, þegar árin
heimtuðu gjöldin öll. —
Taumönd. Afar sjaldgæf, en liefir þó sézt nokkrum sinnum
síðan um aldamót. Urtönd. Algeng og verpir fvrst af öllum
öndum liér. Rauðhöfði. Algeng og er hér í stórhópum á haustin,
fleiri hundruð og jafnvel þúsundum saman. Af amerísku teg-
undinni (Mareca amerikana) skaut Jón Blöndal i Stafholtsey
einn fugl (1910?) og ó síðustu árum liefi ég skotið nokkrar á