Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 38
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 92 slórir grasflákar orðnir lil á þann veg. Vaxa þar einkum vingl- ar, língresi, lógresi, ilmreyr, vallarsveifgras, hærur, þarsaskegg og móasef. Einnig krækilvng á smáblettum. VatniS flýtir gróór- inum stórkostlega eins og eðlilegt er. Kvíslarnar breyta stundum rensli sínu, flæða yfir nýtl land, slétla það og græða. Fellur þá hlutverk grámosans niður að mestu levti í gróðurröðinni, nema á hæstu stöðum. Sandfok hefir slétlað bletti sums slaðar í hraununum. Verður landið þá að lokum grasi gróið eða vaxið Ivngi, án þess að um verulega grámosamyndun sé að ræða á undan, enda þolir mosinn illa sandfok. Hin ævafornu iiraun i Landbroti bera mjög annan svi]) lieldur en Skaptáreldahraun- in og eru lengra komin á gróðurbrautinni eins og við er að bú- ast. Hefir sandur sums staðar jafnað þau og rýrt graslendi liefir myndazt. Eru sandvingull og skriðlíngresi víða aðaljurt- ir. Sums staðar vex líka krækilyng og töluvert af holtasóley. Innan um eru blettir af beitilyngi. og krækilyngi í félagi, en smjörlauf, Iioltasóley, móasef og gulmaðra taka töluverðan þátt i því jurtafélagi. Skammt frá Skaptá er gjallhólaland mikið í Landbroti en, grösug engi næst ánni, austast við hraunröndina. Eru djúpar lægðir milli toppmyndaðra hólanna.. Litar grá- mosinn alveg toppa hæstu hólánna og smábletti hér og þar á milli þeirra, einkum þar sem þeir éru strjálastir og minnst er skjólið. Neðanverðir hólarnir eru viðast klæddir krækilyngi (og alveg þeir sem lágir eru). Sums staðar eru móleitir móa- sefs- og /nirsaskeggsblettir. Innan um vaxa þarna á við og dreif vinglar, ilmreyr, liærur, hlóðberg, holtasóley, gulmaðra, livít- maðra, ljónslöpp og grámosi. í lautunum er graslendi einkum vinglar og ilmreyr. Beitilvng vex hér og livar og vottur af 1 > 1 á- berjalyngi, smjörlaufi og grávíði. Er hraunsvipurinn mjög liorf- ínn af gróðrinum, en rír er hann samt, enda þurrlent mjög. í og við austurjaðar hins forna hraunlendis eru Tunguvatn, Hæðargarðsvatn og Víkurflóð. Er allmikill gróður í þcim. í llæðargarðsvatni vex langnykra (Potamogeton graelangus). Var bún ekki fundin fyrr á Suðurlandi. (Ameriskur grasafræðingur, Stanley Smitb segist liafa séð liana í sumar suðvestanlands). \'ar lalsverl rekið i land af nykrum á fjörum vatnsins. í Landbrols- völnum vaxa líka Iijarlanykra, smánykra, þráðnykra, gras- nykra, fjallnykra, síkjamari, mógrafabrúsi og tjarnabrúsi. Efju- gras vex liér og hvar i pollum bæði þar og á Síðu. — Ofan við Iiraunbreiðurnar gömlu og ævafornu blasir við iðgræn Siðan, vafin í grasi upp á brúnir. Hún er algerð graslendishlið, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.