Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 22
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
76
um og í villifé á Indlandi og víðar. Virðist því ekki ólildegt,
að víða um lieim hafi gætt allmikillar fjölbreylni í litarein-
kennum fjárins fvrr á timum, en með ræktun hafi fleslum
slíkuni afhrigðum verið útrýmt.
Hér fer á eftir stutt greinargerð fyrir þeim litareinkennum.
sem ég veit deili á á íslenzku fé.
I. Einliti fé.
1. Hvítt. 1 daglegu tali er fé talið hvílt, ef ullin er (ill
hvít og ekki eru ákveðnir dökkir i)lettir á kindinni. Hel/.lu
afhrigði af hvíla litnum eru:
Mjallhvítt. Þá er kindin mjallhvil á n 11 á haus og
fólum, augnalok, granir og klaufir skjallhvítar.
H u 1 t. Þá er féð hvítt á ull að meslu eða öllu levli, stund-
um eru gulleil eða rauðleit hár i ullinni, einkum á hálsi. Ilaus
og fætur og eittkum lmakki, er gult eða vellólt, eins og sagl
er í Skaftafellsýslum, eða írautt í Múlasýslum.
Dökkgult eða sauðgult: Þá er ullin oft mikið gul, lmakki
rauðgulur, andlít og fætur mjög dökkgult.
Hreinlwítt. Ullin öll hvít, andlit og fætur hvítt en þó eru
augnalok, varir og klaufir ekki mjallhvitar, ullin aðeins dökk-
Jeitari.
Dröfnótt. Ullin hreinhvít. Svartar eða gráar smádröfnur á
víð og dreif um andlit og fætur, einkum þó á eyrum.
Kolóit. Sumir deila um, hvorl kolótta féð skuli telja til hvita
fjárins. Ég lít svo á að það heri að telja það afhrigði af hvitu
fé og vfirleitt telja engir hændur kolótt fé með mislitu fé. Það
eru lil mörg afhrigði af kolóttu. Þau helztu eru ])essi:
B/ákolótt, af sumum kallað íslands-kolótt eða hara hrim-
kolótt. Þetta fé er yfirleitt hvítt á helginn, undirlitur á luuis og
fótum igulur en al.lmikið af dökkum hórum á haus og fótmn
einkum í vöngunum. Mörgum fjármönnum finnst þetta lilar-
afhrigði mjög fagurt.
(frákolótt. Ullin hvit, andiit og fætur meira og minna grá-
flyksu kolótt.
Dröfnukolótt. Það er mjög svipaður litur og grákolótl en þó
ákveðnari dröfnur með Ijósari flyksum á milli hæði á haus
og fótum.
Mókolótt. Nýfædd eru lömbin mógrásvört að lit en þó dekkri
á haus og fótum. Með aldrinum lýsast ]>au á belginn en dökki
Jiturinn heldur sér á haus og fótum. Fullorðið er þetta fé mó-