Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 30
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGIJRINN Hversu furðulegt sem ])að kann að virðast, er fjallið hreyll frá því sem var, áin er önnur, og sleinarnir og moldin mcð öðru möti. El' við grandskoðum alla þcssa lilnti, getum við Jjrátt orðið þess vör, að það eru elíki lífverurnar einar, og þeirra verk sem brevlast i tímans þunga straumi. Svipljrigða gætir einnig i ásjónu hinnar svonefndu ólífrænu náttúru, þó yfirbragð lienn- ar mótist að jafnaði liægt, og sé i rauninni aldrei fullmarkað. Ef við reynum að gera okkur grein fyrir þeim öflum, sem skapa landslagið, er lientugt að flokka þau í tvennt, eftir því livert þau eiga raetur sínar að rekja. Sum þessara afla eigá upptök sín i iðrum jarðar sjálfrar. Þau getum við nefnt: Innri uflin. Máltur þeirra Eirtist okkur á marga liáttu. Það eru þau, sem leysast úr læðingi þegar landskjálftar verða, þegar jarð- skorpan springur og gengur úr skorðum, þegar fellingafjöll, eins og öll Jiæstu fjöll jarðar rísa, og ]>að eru þau, sem valda gosum og riðja eldlieitri og hráðinni steinleðjunni upp á yfir- Iv.rðið. Væru innri öflin ein um sköpun landslagsins niyndi yfirborð jarðar skjótt verða svo óslétt og úfið, að enginn kæm- ist um það nema fuglinn fljúgandi. Gagnstætt þessum innri öflum verka önnur, sem nefna mætli ijlri kraftuna, sakir þess, að orsakir þeirra er hægt að rekja lit fvrir jörðina, til sjálfrar sólar. Þessir kraftar koma þvi til Iciðar, að bergið i yfirborði jarðar slitnar látlaust. Bezt ná Jiessi eyðinga-öfl lil ósléttnanna. Þau brjóta niður það, sem byggðist upp að innan, og slélta án afláts allar hrukkur og ójöfnur. Það er fyrir þeirra sakir, að löndin eru víðasthvar viðunandi og fær mönnunum. Þessir vtri kraftar láta oft svo lítið yfir sér, að við tökum ekki eftir ábrifum þeirra. Okkur sésl yfir bversu drjúgan þátt þeir eiga í sköpun landslagsins. Þegar vel er aðgætt, kemur þó i ljós, að þeirra blutur við mól- un Iandanna er sizl minni en inargra annarra náttúrukrafta, sem skjótvirkari eru og meir áberandi. Auðvelt er að greina sundur ytri öflin á ýnisa vegu, eftir þvi, með hvaða hætti þau stuðla að eyðingu binna föslu berglaga. En sé hliðsjón höfð af mulningnum, sem myndast við eyði-ng- una, er eðlilegasl að skipa þessum öflum í tvo flokka. Telja þau sér, er brjóa bergið i smærri og smærri agnir, án þess að þær séu ólikar upphaflega herginu að efnum, og í annan stað hin, sem þess eðlis eru i áhrifum á bergtegundirnar, að þær losna sundur i smáhluta, sem ólíkir eru upphaflega berginu að efna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.