Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 30

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 30
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGIJRINN Hversu furðulegt sem ])að kann að virðast, er fjallið hreyll frá því sem var, áin er önnur, og sleinarnir og moldin mcð öðru möti. El' við grandskoðum alla þcssa lilnti, getum við Jjrátt orðið þess vör, að það eru elíki lífverurnar einar, og þeirra verk sem brevlast i tímans þunga straumi. Svipljrigða gætir einnig i ásjónu hinnar svonefndu ólífrænu náttúru, þó yfirbragð lienn- ar mótist að jafnaði liægt, og sé i rauninni aldrei fullmarkað. Ef við reynum að gera okkur grein fyrir þeim öflum, sem skapa landslagið, er lientugt að flokka þau í tvennt, eftir því livert þau eiga raetur sínar að rekja. Sum þessara afla eigá upptök sín i iðrum jarðar sjálfrar. Þau getum við nefnt: Innri uflin. Máltur þeirra Eirtist okkur á marga liáttu. Það eru þau, sem leysast úr læðingi þegar landskjálftar verða, þegar jarð- skorpan springur og gengur úr skorðum, þegar fellingafjöll, eins og öll Jiæstu fjöll jarðar rísa, og ]>að eru þau, sem valda gosum og riðja eldlieitri og hráðinni steinleðjunni upp á yfir- Iv.rðið. Væru innri öflin ein um sköpun landslagsins niyndi yfirborð jarðar skjótt verða svo óslétt og úfið, að enginn kæm- ist um það nema fuglinn fljúgandi. Gagnstætt þessum innri öflum verka önnur, sem nefna mætli ijlri kraftuna, sakir þess, að orsakir þeirra er hægt að rekja lit fvrir jörðina, til sjálfrar sólar. Þessir kraftar koma þvi til Iciðar, að bergið i yfirborði jarðar slitnar látlaust. Bezt ná Jiessi eyðinga-öfl lil ósléttnanna. Þau brjóta niður það, sem byggðist upp að innan, og slélta án afláts allar hrukkur og ójöfnur. Það er fyrir þeirra sakir, að löndin eru víðasthvar viðunandi og fær mönnunum. Þessir vtri kraftar láta oft svo lítið yfir sér, að við tökum ekki eftir ábrifum þeirra. Okkur sésl yfir bversu drjúgan þátt þeir eiga í sköpun landslagsins. Þegar vel er aðgætt, kemur þó i ljós, að þeirra blutur við mól- un Iandanna er sizl minni en inargra annarra náttúrukrafta, sem skjótvirkari eru og meir áberandi. Auðvelt er að greina sundur ytri öflin á ýnisa vegu, eftir þvi, með hvaða hætti þau stuðla að eyðingu binna föslu berglaga. En sé hliðsjón höfð af mulningnum, sem myndast við eyði-ng- una, er eðlilegasl að skipa þessum öflum í tvo flokka. Telja þau sér, er brjóa bergið i smærri og smærri agnir, án þess að þær séu ólikar upphaflega herginu að efnum, og í annan stað hin, sem þess eðlis eru i áhrifum á bergtegundirnar, að þær losna sundur i smáhluta, sem ólíkir eru upphaflega berginu að efna-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.