Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 48
102
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Nútímajöklar.
Meðalþykkt Rúmmál
KmJ í metrum í km;'
í Grænlandi ........... 1831000 1000 1834000
Anlartlica ........... 13500000 1100 18000000
Aðrir jöklar ........... 500000 300 150000
Samlals 20881000
J. Á.
ísaldaskrá.
AllsstaSar þar, sem rannsóknir liafa frani farið á jarðlög-
um síðasta jökultínia, heí’ir í ljós komið, að kuldaskeið, eða
ísaldir, hafa skijjzl á við hlýviðrisskeið. Þessar veðurfars-
hreylingar, sem lesa má úr jökultiinajarðlögunum, er ein sönn-
unin fvrir samlíðni ísaldanna annarsvegar og hlýviðrisskcið-
anna hinsvegar. ísöldunum eru gefin nöí'n, og fylgir hér skrá
vfir þau, ásamt lengd ljlýviðrisskeiðanna í árum:
Alpar N.-Þýzkaland N.-Ameríka Ar
Nútími Nútími Nútími Nútimi Um 10000
(áNorðui'i.)
4. ísöld Wiirni Weichsel Wisconsin
3. Hlýv.skeiÖ Riss—Wiirm Saale-Weichsel Sangamon 120000
3. ísöld Riss Saale Ulinoian
2. Hli'/v.skeið Mindel-Riss Elster—Saale Yarmouth 300000
2. fsöld Mindel Elster Kansan
1. llhjv.skeið Giinz-Mindel Elhe—Elster Aftonian 200000
l. ísöld Giinz Elbe Nebraskan
DiU’"
Lengd hlýviðrisskeiSanna er reiknuð m. a. eftir þeirri veðr-
un, sem átt hefir sér stað i þeim. ísaldirnar eru ekki taldar
eins langar og hlýviðrisskeiðin. Á.