Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 8
02 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Reykjadalsá að vetri lil. Skeiðönd skaul Pétur Thoroddsen, nú læknir á Norðfirði, í Stafholtsey (árið 1913?). Það sumar verptu nokkrar skeiðandir þar og skaut Jón Blöndal Ivær iim haustið. Áður vissi enginn lil að þessi andatégund hefði sézl hér. Næstu 5 eða 6 ár á eftir verpa skeiðandir öðru hvoru, og voru aldrei skotnar. Svo hverfa þær til ársins 1935, að ein önd verpir aftur hjá Stafholtsey, eignaðist hún 5 unga, en veiðibjalla gleypti j)á alla lifandi. Sá vargur var drepinn af enska veiðimannin- uin mikla Max 'Wenner og þeini, er þetta ritar, og skutu báðir svo samtímis að aðeins einn hvellur heyrðist, og þóltust báðir bitla. — í september 1938 sá ég skeiðönd bjá Stafboltsey, og held að bún liafi verið með unga. Grafönd nokkuð algeng, en cgg hcnnar finnast einkennilega sjaldan. Duggönd algeng. Dúkönd (skúfönd) Iiefir numið land i Borgarfirði um 1909, og er nú all algeng, en var áður óþekkt. Iiúsönd sézt afar sjaldan, nema við Reyðarvatn á haustin. Straumönd algeng. Hávella algeng. Æðarfugl algengur. Kristleifur á Stóra-Kro])])i hefir sagt mér að margir æðarfuglar bafi einu sinni verið skotnir frain á Húsafelli, þegar liann átti þar heima. Hrafns- önd sésl sjaldan i lágsveitum, en yerpir á Arnarvatnsbeiði. Gulönd algeng. Toppönd algeng. Fiski-hegri sésl liér öðru livoru við veiðiár og vötn. Óðinshani er algengur. Hrossagaukur líka. Að minnsla kosti (i siðustu ár bafa hrossgaukar baldið sig vfir veturinn nálægl J.angboltslaug og þar í grennd, fleslir bafa jæir verið I saman. Efalaust bafa þeir vetursetu víðar, sérstaklega nálægl Iaugum. Sendlingur sést hér upp um sveitir, belzt seinni bluta sumars. Hefi ég beyrl, að hanu verpi á Arnarvatnsbciði, en veit j)að ekki með vissu. Sanderla. Fremur sjaldgæf. Prófessor Guðmundur Magnússon og Jón Blöndal sáu hana 3var eða 4 sinnum við Hvítá. Aðrir bafa séð hana nokkrum sinnum, og ein fannsl liér dauð vorið 1937. Áflogakraga sá ég í stelkahóp vorið 1937, var hann nokkra daga við svokallaðan Djúpapoll, skammt frá Stafholtsey. Slelkur algengur. Jaðralmn var um siðuslu aldamól svo að segja óþekklur um Borgarfjörð. lleyrt hefi ég að And- rés á Völlum hafi aðeins séð bann tvisvar á hinum mörgu veiði- ferðuni sínum. Jón Blöndal í Stafholtsey taldi hann afar sjald- gæfan allt til ársins 1913, en það ár settust að ein hjón nálægl Slafhollsey og ef til vill víðar, næstu ár verður liann allalgeng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.