Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 16
158
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
Vestfjarðasíldin.
Þessa sömu daga, sérstaklega 27. og 28/6 varð allmikið vart við sílcl í nánd við ísa-
fjarðardjúp. Harðbakur sá margar torfur þann 27/6 og Svalbakur nokkuð margar torf-
ur VNV af Straumnesi 28/6 kl. 2-2.30. Einar Hálfdans fékk 600 rnála kast þann 28/6
út af Eldinguin.
29. júni kl. 18.40 tilkynnir Jón Þorláksson nokkrar torfur 16 sm. NV af Malarrifi.
Sama dag sá Hvalur IV eina torfu á 64° 20' N og 25° 20' V.
Sama dag kl. 22.35 sa’mband við togarann Helgafell, sem var 15—20 sm. NV 1/ N af
Stigahlíð. Segisl hafa siglt í eina klukkustund gegnum margar torfur. Síldin virðist
ganga upp.
Eftir frásögn Bjarna Olafssonar kváðust Færcyingar hafa séð síld þennan dag 20
sm NNV af Barða kl. 18.00.
Einar Hálfdans fékk 300 mál í Djúpinu.
Helgafell sá síldartorfur 30—35 sm. VAN i/, N frá Rit.
30. júní.
Kl. 8 skýrir Hvalur II frá óvenju mikilli átu á 63° 03' N og 27° 12' V. Græni sjórinn
er þá viff 27° og utan við 200 faðma línuna. KI. 9 viðtal viff mb. Svein Guðmundsson,
sem staddur er á 04° 37' N og 24° 36' V. Segir mikla síld hafa vaðið í gærkvöldi og í
allan morgun, svartur sjór. Keilir gat ekki aðhafzt í gærkvöldi vegna veðurs. Síldin kom
upp kl. 21.45. Runólfur frá Grundarfirði fékk 100 tn. í hringnót um kl. 7 í gairkvöldi.
Sveinn Guðin. lét reka. Fékk aðeins 8 tn. í nótt.
Sama dag kl. 9.30 samtal við Bjarna Ólafsson. Eftir fregntim frá Sæfara höfðu bát-
arnir Einar Hálfdans, Páll Pálsson og Fanney fengið köst út af Eldingum í gær. Einar
Hálfdans 3 köst, 300 mál, Páll Pálsson 2 köst, 100 mál og 80 mál, en óvíst um afla
Fanneyjar. Grundfirðiiigur fékk afla á líkum slóðum.
1. júli.
Samband við Isborg. Fengu nokkrar síldar í botnvörpu á Halamiðum. Flosi frá Bol-
ungavík fékk einhverja síld í kvöld, aðrir ekkert.
Sama dag kl. 7 samband við mb. Svein Guðm. Er ca. 20 sm. af Malarrifi. Sá mikla
síld í nótt. Fékk lílið sjálfur. Fagriklettur kastaði einu sinni á sama stað. Fékk ekkert.
Kári er út af Eldingum. Sér ekkert. Stígandi er ca. 10 sm. NNV af Horni. Sér ekkert.
Páll Pálsson fékk tim 120—130 mál í Djúpinu og Einar Hálfdans um 150 mál. Fróði
fékk um 130 mál út af Stigahlíð. Bjarnarey sá síld í Kolluál á 120—130 föðmum.
Sama dag kl. 12. Samband við Hval II. sem er staddur 20 sm. VaN j/4 N af Malarrifi
á 150 föðmum (Kolluál). Mikil sfld, veður á bæði borð.
2. júli.
Samband við báta út af ísafjarðardjúpi, en þeir hafa ekkert séð.
3. júli.
höfum við samtal við fjiilmörg skip bæði fyrir norðan og vestan, en ekkert hafa þau
séð, nema bátar sem voru um 20 sin. V.SV af Malarrifi, þar óff eitthvað af síld, en stóð
lítið við.
4. júli.
kallaði togarinn Júlí og sagðist sjá talsverða síld 70 sm. VNV af Garðskaga.
Þennan dag fengu Vonin og Hólmaborg talsvert af síld 52 sm. VNV af Garðskaga.