Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 3
Leó Kristjánsson og Magnús T. Guðmundsson Leonard Hawkes Aldarminning INNGANGUR Á þessari öld hafa erlendir vísinda- menn lagt drjúgan skerf til rannsókna á jarðfræði íslands. Á það ekki síst við um fyrri hluta aldarinnar, meðan hópur íslenskra jarðfræðinga var fálið- aður. Einn þessara útlendinga var enski jarðfræðingurinn Leonard Hawkes, en á þessu ári verða liðin hundrað ár frá fæðingu hans. Hann starfaði að jarðfræðirannsóknum hér á landi af og til í yfir þrjá áratugi, að- allega á Austurlandi. Þóttu einkum rannsóknir hans og samstarfsmanna á innskotum í jarðlagastaflanum hinar merkustu, en einnig beindi hann at- hygli meðal annars að bergfræði ís- lensks gosbergs og ýmsum ferlum landmótunar hér. ÆVIATRIÐI Leonard Hawkes var prestssonur, fæddur í Somerset-héraði á Suður- Englandi hinn 6. ágúst 1891. Hann stundaði nám í Armstrong College í Newcastle on Tyne, sem tilheyrði Durham-háskóla, og lauk þaðan B.Sc. prófi í jarðfræði 1912. Síðan vann hann við sama skóla sem stunda- kennari í fáein ár. Eitt sinn, líklega sumarið 1913, þegar hann var á gangi um hafnarbakkana við mynni Tyne- árinnar, var kallað til hans og honum boðið far með norsku skipi, sem flutti kol til íslands og hross til baka. Þáði hann boðið, og má segja að þessi til- viljun hafi orðið afgerandi um rann- sóknir Hawkes síðar. Á árinu 1914 hlaut Hawkes styrk til framhaldsnáms í Kristianiu (Osló), og kynntist hann þar ýmsum merkum fræðimönnum, svo sem V.M. Gold- schmidt, sem kallaður hefur verið fað- ir jarðefnafræðinnar, og A. Helland, sem var vel kunnugur jarðfræði ís- lands. Fyrri heimsstyrjöldin batt all- skjótan enda á Noregsdvöl Hawkes. Starfaði hann í breska hernum frá 1917 (eða fyrr) til 1919, en lauk þó M.Sc. námi sínu 1917 með prófritgerð um jarðfræði íslands. Síðan vann hann um tíma hjá norsku jarðfræði- stofnuninni og við Armstrong Col- lege. 1921 varð hann dósent (Reader) og forstöðumaður jarðfræðideildar- innar við Bedford College, sem er hluti af Lundúnaháskóla. D.Sc. gráðu hlaut Hawkes frá Durham-háskóla 1925. Hann var forseti raunvísinda- deildar Bedford College 1933-36, og prófessor þar varð hann 1948. Hann lét af störfum 1956, en hélt áfram tengslum við háskólann í allmörg ár, meðal annars sem prófdómari. Hawkes lést 29. október 1981, níræður að aldri. Leonard Hawkes var mikilvirkur í félagsstarfsemi á vísindasviði sínu. Náttúrufræöingurinn 60 (4), bls. 169-177, 1991. 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.