Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 39
Suður- og Vesturland (7. mynd). Hann sýndi einnig fram á, að þessi tvö samfélög blandast við Vestfirði og Suðausturland, en þar mætast hlýir og kaldir hafstraumar. Hann gerði einnig samanburð á núlifandi götungafánu við ísland og þeirri fánu sem lifir við Grænland og Norður-Noreg. Hann sýndi fram á að viss skyldleiki er með þessum fánusamfélögum, en dró þá ályktun að þær götungategundir sem hann hafði fundið við íslands væru einungis þær algengustu og að öllum líkindum væru þær mun fleiri, t.d. tegundir með samlímdar skeljar, sem vegna viðkvæmra skelja hafi hugsan- lega eyðilagst í sýnatöku (Nörvang 1945). Adams og Frampton (1965) rann- sökuðu núlifandi götunga í botnsýn- um úr Skutulsfirði, Kaldalóni við Isa- fjarðardjúp og úr Leirufirði í Jökul- fjörðum. Þeir greindu alls 17 tegundir, þar af voru 7 sem ekki höfðu fundist áður við ísland. Adams og Frampton bentu á að ferskvatn hefði mun meiri áhrif á götungafánuna sem lifir í Leirufirði en í Isafjarðardjúpi. Ein grein hefur verið birt um göt- unga úr eldri setlögum við Island og er hún óvenjuleg að því leyti að rann- sóknir voru gerðar á sethnyðlingum sem komu upp í Surtseyjargosinu 1963-67. Aldursgreining með geisla- koli á skeljum úr hnyðlingunum sýndi aldur 6.200 ár og 11.000 ár. Alls fund- ust 29 tegundir götunga úr setinu og þar af voru 12 sem ekki var vitað um áður í íslenskum setlögum. Bæði lindýra- og götungafánan samanstend- ur af tegundum sem lifa í dag við suð- urströnd landsins, en út frá fánusam- setningu má ætla að dýpi hafi verið rúmlega 100 m meðan á setmyndun stóð (Leifur A. Símonarson 1974). Alls hafa verið greindar 106 tegund- ir götunga úr íslenskum setlögum, en gera má ráð fyrir að þær séu nokkuð fleiri. Má þar nefna að einungis hafa fundist 5 tegundir götunga með sam- límda skel, en búast má við að þær séu mun fleiri. Eins og staðan er í götungarann- sóknum á íslandi í dag er afar mikil- vægt fyrir okkur að þekkja þær göt- ungategundir og þau fánusamfélög sem lifa við strendur íslands. MÆLINGAR Á SAMSÆTUM í GÖTUNGASKELJUM Götungar í djúpsjávarkjörnum úr Norður-Atlantshafi hafa mikið verið 9. mynd. (Feyling-Hanssen og Knudsen 1979). Botngötungar með glerkennda kalkskel. Benthonic foraminifera with hyaline walls. 1-3. Götungar af grunnsævi úr frekar hlýjum (boreal) sjó. 1. Elphidium excavatum (Terquem), forma selseyensis (Heron-Allen & Earland) (x73). 2. Nonion depressulum (Walker & Jacob) (x81). 3. Stainforthia fusi- formis (Williamson) (x53). 4-11. Götungar frá 50-300 m dýpi úr frekar lilýjum (boreal) sjó. 4. Hyalinea haltica (Schroeter) (x61). 5. Uvigerina peregrina Cushman (x61). 6-7. Cassidulina laevigata d’Orbigny (x61). 8. Bulimina marginata d’Orbigny (x61). 9. Non- ion barleeanum (Williamson) (x53). 10. Bolivina skagerrakensis Qvale & Nigam (x61). 11. Trifarina angulosa (Todd) (xól). 12. Elphidium excavatum (Terquem), forma alha Feyling-Hanssen (x61). Tegundin lifir bæði í köldum (arktiskunr) og frekar hlýjum (bor- eal) sjó. 13-14. Nonion labradoricum (Dawson) (xól). Kaldsjávartegund, en einnig al- geng á hlýrri (boreal) hafsvæðum þar sem dýpi er meira en ca. 20 m. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.