Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 33
svifgötungar Globigerirtoides 0% botngötungar ---__ W 50% botngötungar' / I mesti tegundafjöldi botngötunga' / mesti einstaklingsfjöldi botngötunga' / /^v^ÁVv, ; götungar með kalkskeljar í meirihluta* / >-//, mikill fjöldi tómra skelja svifgötunga / mesti tegundafjöldi götunga með samlímda skel * mesti einstaklingsfjöldi götunga með samllmda sker takmörk flestra götunga með kalkskel (i oborolaua ----3000 m 6. mynd. Breytingar á einstaklingafjölda og samsetningu botn- og svifgötunga eftir dýpi. Diagram illustrating how benthonic and planktonic foraminifera abundance and compos- ition change with depth (teiknað eftir fyrirmyndum Boltovskoy og Wright, 1976 og Brais- er, 1980). frá strönd og niður á um 20 m dýpi verður fyrir miklum daglegum sveifl- um í umhverfi, sveiflum sem tengjast sjávarföllum, ölduróti, breytingum í seltu og hitastigi sjávar. Á þessu svæði eru eingöngu botngötungar, þar sem svifgötungar forðast yfirleitt strand- umhverfi. Botngötungarnir bera þess merki að hafa aðlagast orkumiklu um- hverfi og eru tegundirnar yfirleitt með þykkar og sterklegar skeljar. 2) Landgrunn. Á efri hluta land- grunnsins eru botngötungar með kalk- skel lang algengastir, en aðeins fáar tegundir með samlímdar skeljar. Flestir botngötungar sem lifa á grunn- sævi hverfa á um 100 m dýpi, en í þeirra stað koma aðrar tegundir. Hér er tegundafjöldi götunga meiri en á grunnsævi, auk þess sem útlit skelja bendir til þess að umhverfi sé mun ró- legra. Fjöldi skelja dauðra svifgöt- unga, sem fallið hafa til botns, eykst gífurlega og getur verið allt að helm- ingur af heildarfjölda götungaskelja (Boltovskoy og Wright 1976). Fjöldi einstaklinga og tegunda eykst með vaxandi dýpi og á 150-200 m dýpi eru flestar tegundir botngötunga. Á neðri hluta landgrunns eykst fjöldi dauðra svifgötunga enn meir og er hér yfir- leitt meira en helmingur af götunga- skeljum. Tegundir með samlímdar skeljar eru enn fáar, en hér koma inn tegundir með flóknari uppbyggingu og stærri skeljar. 3) Landgrunnshlíðar. Hér eru skeljar dauðra svifgötunga mun fleiri en skeljar botngötunga. Á efri hluta Iandgrunnshlíða er mesti tegunda- fjöldi götunga með samlímdar skeljar, en einstaklingsfjöldi þeirra er um 5- 10% af heildarfánu götunga. Samfara auknu dýpi vex einstaklingsfjöldi þeirra en tegundum fækkar. 4) Djúphafsbotn. Á um 4000 m dýpi og þar fyrir neðan hverfa flest allir götungar með kalkskeljar og þar eru nær eingöngu götungar með sam- límdar skeljar, sem einkennast af ein- 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.