Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 17
FJÖLDI DÝRA í 1000 m3 20.000 4. mynd. Árstíðabreytingar á fjölda Thysanoessa lirfa og öggu (ungviði, karl og kvendýr saman) í ísafjarðardjúpi í febrúar 1987 til febrúar 1988. Sýni frá stöðvum 1-9 voru sam- einuð og stöðluð miðað við 1000 rúmmetra af sjó. Seasonal abundance of Thysanoessa spp. larvae and juveniles, males and females (combined) of T. raschi in ísafjord-deep. Samples from stations 1-9 combined and standardized to numbers per 1000 m3 — var á stöð 7 í maí (98.400 dýr í 1000 rúmmetrum). Öggur fundust í tiltölulega litlum mæli frá febrúar og fram í september, nema í maí og ágúst er nokkuð bar á þeim. Frá október jókst fjöldi þeirra í sýnunum þar til hámarki var náð í jan- úar og febrúar 1988. Flestar urðu þær á stöð 7 í febrúar 1988 en þá fengust 52.300 dýr í 1000 rúmmetrum. Hrygning Undirbúningur að hrygningu hjá ljósátu fer fram síðari hluta vetrar, þegar eggjakerfið þroskast í kvendýr- unum og karldýrin mynda sæði, sem þau koma fyrir í svokölluðum sáð- sekkjum. Við mökun, nokkru fyrir sjálfa hrygninguna, flytja karlarnir sáðsekki yfir á kvendýrin og þegar þau hrygna frjóvgast eggin um leið og þeim er gotið. Með því að fylgjast með því hvenær karl- og kvendýr bera sáðsekki má fá upplýsingar um hrygn- ingartíma ljósátu. Hlutföll karl- og kvendýra með sáð- sekki eru sýnd á 5. mynd. Karldýrin báru sáðsekki frá því í febrúar og fram í júlí en kvendýrin frá apríl og fram í júlí. Þetta er í samræmi við það sem að ofan sagði, að karlarnir myndi fyrst sáðsekkina og flytji þá síðan yfir 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.