Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 27
2. mynd. Mismunandi lögun og klefabygging götungaskelja. Different shapes and struct- ure of foraminifera. irborðslögum sjávar (Boltovskoy og Wright 1976). Stærð götungaskelja er mjög mis- munandi og eru jafnvel einstaklingar sömu tegundar mjög breytilegir að stærð. Þessi stærðarmunur tengist að mestu leyti þroskaferli (ontogeny) götunga og umhverfisástandi. Þó að okkur finnist skeljar núlifandi götunga ekki ýkja stórar (0,14,0 mm), hafa á ýmsum tímum jarðsögunnar komið fram „stórforma" götungar. Þessir götungar eiga það sameiginlegt að hafa komið fram á tiltölulega stuttum jarðsögulegum tíma og þeir lifðu í heitum og grunnum sjó. Einn merkilegasti, stærsti og fjöl- breytilegasti ættbálkur „stórforma" götunga er Fusulinida (3. mynd), en hann kom fram árla á kolatímabilinu, þróaðist afar hratt, en dó út í lok permtímabilsins (1. mynd). Margar tegundir Fusulinida voru um 1 cm langar, en sumar urðu allt að 14 cm langar (Haynes 1981). Nokkrar ætt- kvíslar „stórforma“ götunga komu einnig fram í lok krítartímabilsins, eins og t.d. Nummulites, Orbitolina og Alveoiina sem urðu allt að 10-12 cm stórar á mesta blómaskeiði sínu. Allir „stórforma“ götungar eru mikil- vægir leiðar- og einkennissteingerv- ingar í jarðlögum (Haynes 1981, Feyl- ing-Hanssen 1986, 1988). Ekki er gott að segja hvaða götung- ar eru minnstir, þar sem oft er erfitt 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.