Fréttablaðið - 25.05.2009, Side 3

Fréttablaðið - 25.05.2009, Side 3
Sjálfstæðisfl okkurinn 80 ára SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í dag eru 80 ár frá stofnun Sjálfstæðisfl okkinn. Allar götur síðan hefur Sjálfstæðisfl okkurinn staðið vörð um hagsmuni Íslendinga á grundvelli einstaklings- og atvinnufrelsis. Í tilefni af afmælinu ætla sjálfstæðismenn að taka duglega til hendinni í þágu umhverfi sins á 80 stöðum á landinu í sumar. Nánar verður sagt frá einstökum verkefnum á heimasíðu fl okksins, xd.is. „Að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis, með hagsmuni allra stétta fyrir augum“ Úr stefnuskrá Sjálfstæðisfl okksins sem birtist í Morgunblaðinu 25. maí 1929. Opið hús í dag Um leið og við þökkum öllum þeim um land allt sem lögðu hönd á plóginn í nýafstöðnum kosningum fyrir stuðninginn, viljum við bjóða öllum í opið hús í Valhöll í dag kl. 15-18.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.