Fréttablaðið - 25.05.2009, Side 17
fasteignir ● fréttablaðið ●25. MAÍ 2009 5
Nútímaleg og falleg 2ja hæða funkis raðhús sem byggð eru á skjól-
sælum stað á Arnarneshæðinni. Húsin eru klætt ýmist fl ísum eða
báraðri álklæðningu sem gefa þeim nútímalegt útlit. Allur frá-
gangur að utan tryggir lágmarksviðhald. Verð frá 39,6 millj. tilbúin til inn-
réttingar og fullbúin að utan sem innan og með gólfefnum frá 51,6 millj.
HÚSIN VERÐA TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 17:00-18:30. 4711
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Árakur 2-30 í Garðabæ - ný hugsun - ný verð
Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja- 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á
Arnarneshæðinni. Í íbúðunum eru stór og björt rými. Svefnherbergi eru
með innbyggðum fataherbergjum og mörg með sér baðherbergjum.
Sannkallaðar hjónasvítur. Finna má góð gestaherbergi og rúmgóðar
stofur með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. 4660
Maltakur - nýjar vandaðar íbúðir
Nýtískuleg, björt og stílhrein tvílyft raðhús.
Þau eru vel staðsett á skjólsælum stað
á Arnarneshæðinni með fallegu útsýni.
Húsin eru klædd ýmist báraðri eða sléttri
viðhaldslítilli álklæðningu sem gefa þeim
stílhreint útlit. Allur frágangur að utan
tryggir lágmarksviðhald. Húsin eru með
45 fm sólríkum svölum. Húsin eru seld
tilbúin til innréttingar.
VERÐ FRÁ 38,2 MILLJ. TIL 39,6 MILLJ. 7817
Ljósakur 9-17 í Garðabæ - ný verð
Ca 320 fm bakhús ásamt tengibyggingu.
Tengibygging er stór, með vönduðum
steinfl ísum á gólfi og aðgengi fyrir fatlaða.
Í bakhúsi sem er á tveimur hæðum eru
snyrtingar á báðum hæðum, herbergi og
fundarsalur. Sérinngangur er í rýmin.
Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar Þór
Hafsteinsson í síma 824-9098 4646
Suðurgata 10 - til leigu
2ja herbergja glæsileg 65,8 fm endaíbúð
á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílageymslu með sér inngang af svölum.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, svefn-
herbergi, rúmgóða stofu, baðherbergi og
eldhús sem er opið inn í holið og stofuan.
Út af eldhúsinu eru vestursvalir.
V. 24,9 m. 4753
Ægisgata - endaíbúð
Traustur kaupandi óskar eftir 250-300 fm einbýlishúsi
í hlíðunum, t.d. við Háuhlíð eða Hörgshlíð.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
í síma 861-8514
Einbýlishús í hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi
í vesturborginni eða þingholtunum. Staðgreiðsla í
boði fyrir rétta eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
löggiltur fasteignasali í síma 861-8514
Einbýlishús í hlíðunum óskast
Skúlagata - 8. hæð Falleg og björt
60,2 fm tveggja herbergja útsýnisíbúð á
áttundu hæð við Skúlagötu fyrir 60 ára og
eldri, glæilegt útsýni yfi r sundin og vestur
yfi r borgina. Sér bílastæði í bílageymslu
fylgir íbúðinni. V. 20,5 m. 4716
Eldri borgarar
Skólabraut - 65 ára og eldri Falleg 2ja
herbergja 57,2 fm íbúð fyrir 65 ára og
eldri í þessu vinsæla húsi á Seltjarnarnesi.
Björt og falleg íbúð. Í húsinu er matsalur,
fönduraðstaða, og ýmisleg þjónusta tengd
eldri borgurum. Mjög falleg sameign og
góð staðsetning. V. 20,5 m. 4490
Sléttuvegur - 55 ára og eldri Mjög falleg
og björt 3ja herb. 84,6 fm íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi fyrir eldri borgara með glæsilegu
útsýni til sjávar og yfi r Kópavog. Íbúðin
skiptist í hol, stórt svefnherbergi, geymslu,
baðherbergi, tvær samliggjandi stofur,
eldhús og svalir með glerlokun.
V. 31,9 m. 4699
Háhæð - mjög vönduð útsýniseign
Fallegt og mjög vandað 271 fm einbýli
efst á hæðinni með glæsilegu útsýni til
vesturs. Húsið skiptist í anddyri, fjögur
svefnherbergi, stofu, borðstofu, arinnstofu,
eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús og
bílskúr. Garðurinn er sérlega glæsilegur,
fallega ræktaður með stórum timbur
pöllum og fl . V. 84,0 m. 4748
Einbýli
Freyjugata - 2 samþykktar íbúðir Vel
staðsett 90,6 fm einbýli með tveimur
samþykktum íbúðum. Húsið þarfnast
endurnýjunar. Laust strax. Um er að ræða
tvær 2ja herbergja íbúðir sem má selja í
sitthvoru lagi eða sem heild.
V. 16,0 m. 4743
Dragavegur - endurnýjað Vel staðsett
245 fm hús með tveimur íbúðum og
bílskúr. Á efri hæð er 3-4ra herbergja íbúð
og á neðri hæð er 3ja herbergja íbúð.
Bílskúr er u.þ.b. 40 fm. Húsið er klætt að
utan og hefur verið mikið endurnýjað m.a.
innréttingar og tæki. Vel mögulegt að taka
íbúð upp í sem greiðslu. V. 53,9 m. 7284
Sóleyjarrimi - nýlegt raðhús Falleg og vel
skipulagt 208,1 fm nýlegt raðhús á tveim-
ur hæðum. Eignin skiptist í á neðri hæð;
forstofu, gestasnyrtingu, tvær stofur og
eldhús. Á efri hæð; fjögur svefnherbergi,
sjónvarpsstofu, baðherbergi og þvotta-
herbergi. Mikil lofthæð er á neðri hæðinni.
Hiti er í gólfum. Afgirtur hellulagður
suðurgarður. Hiti er í hellulögðu bílaplani.
V. 54,0 m. 4697
Raðhús
Sandakur - gott verð Sérlega vel skipu-
lagt og fallegt raðhús á skjólsælum stað
á miðri Arnarneshæðinni. Tvílyft húsið er
glæsilegt ásýndum þar sem það er ýmist
klætt áli eða harðviði. Húsið snýr á móti
suð- suðvestri þannig að það nýtur sólar
allan daginn. Húsið er selt og afhent til-
búið til innréttingar. V. 41,0 - 43,0 m. 8071
Álfheimar - neðri sérhæð 5 herbergja
122,7 fm neðri sérhæð ásamt 28,7 fm
bílskúr. Eignin skiptist í anddyri, hol, gang,
eldhús, stofu, borðstofu, þrjú herbergi,
þvottahús og baðherbergi. Sérgeymsla í
kjallara og sameiginleg þvottahús. Svalir
með tveimur útgöngum. V. 29,0 m. 4567
Hæðir
Rauðalækur - Eftir sérhæð og ris,
útsýni. Góð 193,7 fm efri hæð og ris
með sérinngang í þríbýli við Rauðalæk
í Reykjavík. Íbúðin hefur verið töluvert
endurnýjuð. Þrennar svalir eru á íbúðinni.
V. 49,0 m. 4734
Hvassaleiti - endaíbúð Mjög falleg 5-6
herbergja endaíbúð á 2. hæð sem skiptist
í 2 stórar stofur, 3 svefnherbergi, fata-
herbergi, hol, innra hol, eldhús og bað-
herbergi. Í kjallara fylgir aukaherbergi og
góð geymsla auk sameiginlegrar hjólag-
eyslu, þvottahúss og fl . Gott útsýni er úr
íbúðinni. V. 34,5 m. 4745
4ra-6 herbergja
Bústaðavegur Íbúð á efri hæð með
sérinngangi í fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist
í sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara,
lítið forstofuherbergi/geymslu, barnaher-
bergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi,
hjónaherbergi, stofu, borðstofu og ris sem
er yfi r allri íbúðinni. V. 20,5 m. 4747
Kaplaskjólsvegur- Vesturbær Góð ca
90 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í
versturbæ Reykjavíkur. V. 20 m. 4726
Lækjarsmári 2 - Laus strax 4ra herberja
111,7 fm íbúð á 6. hæð í fallegu viðhalds-
litlu lyftuhúsi. Yfi rbyggðar svalir. Íbúðin
skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús,
3 svefnherbergi, (búið að opna á milli
tveggja) baðherbergi, og sérþvottahús.
Áhv. 20 millj. frá Íls. V. 24,9 m. 4652
Miðleiti - eftirsótt saðsetning 3ja
herbergja íbúð í eftirsóttri blokk,
“Gimlisblokkinni”. Íbúðin skiptist þannig:
Hol, þvottahús, eldhús, borðstofa,
svefnherbergi, stofa, svalir o.fl . Stæði í
upphitaðri bílageymslu fylgir. Íbúðin er
laus strax. V. 28,5 m. 4749
3ja herbergja
Frakkastígur - mikið endurnýjuð
Þriggja herbergja vinaleg risíbúð með sér
inngangi auk sérrýmis í skúr sem hægt er
að hafa sem sér herbergi. Alls er um að
ræða 47,0 fm á hæðinni og 10,7 í skúrn-
um, samtals 57,7 fm. Góð timburverönd
í garðinum ásamt heitum potti.
V. 15,9 m. 4746
Skúlaskeið - Hafnarfjörður Um er að
ræða 3ja herbergja íbúð í 4-býli, sem
skiptist í forstofugang, baðherbergi, tvö
svefnherbergi, stofu og eldhús. Í kjallara
er gott geymsluherbergi með glugga
(er ekki skráð inn í fermetratölu íbúðar)
auk sameiginlegs þvottaherbergis.
V. 13,5 m. 4732
Þverbrekka - 9. hæð útsýni Nýkomin í
sölu 104 fm 4-5 herbergja íbúð á 9. hæð
(efstu) í góðu lyftuhúsi. Mjög mikið útsýni.
Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús, sér-
þvottaherbergi í íbúð, þrjú svefnherbergi,
baðherbergi svo og tvennar svalir.
V. 19,9 m. 4750
Boðagrandi - mikið útsýni 2ja herbergja
falleg íbúð á 7. hæð. Stórglæsilegt útsýni
er úr íbúðinni. Mikil sameign fylgir m.a.
sauna, hjólageymsla o.fl Húsvörður er í
blokkinni. V. 15,9 m. 4736
Næfurás - Einstakt útsýni Góð 2- 3ja
herbergja íbúð í Árbæ Reykjavíkur með
einstaklega fallegu útsýni. Íbúðin er skráð
77,1 fm en er um 85 fm að sögn eiganda,
en geymslan er óskráð. Íbúðin hefur verið
töluvert endurnýjuð frá árinu 2007.
V. 18,9 m. 4740
Sumarhús - Borgarbyggð Sumarsetrið
Landakot er til sölu. Húsið sem er um 121
fm með c.a. 40fm veröndu er staðsett við
Þorgautsstaðaland í Borgarbyggð. Húsið
stendur upp í hól inn í miðju túni . Húsið
er byggt árið 1936 og viðbygging 1947.
Húsið er búið 5 herbergjum með 10
rúmum eða alls 7 herbergi og eldhús.
Tilboð óskast. 3952
Austurströnd Góð 67,2 fm íbúð á 3ju
hæð, en jarðhæð frá Nesvegi. Stæði í
bílgeymslu fylgir. Verð: 100 þús 4654
Smiðjuvegur - verslunarhúsnæði Gott
495 fm verslunarhúsnæði á einni hæð
við Smiðjuveg í Kópavogi. 4741
Laufásvegur 140 fm verslunar- eða skrif-
stofuhúsnæði á jarðhæð. Engin VSK kvöð.
Verð 1.800 pr fm.
Raðhús
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir íbúðar
húsnæðis til leigu. Vinsamlegast hafi ð samband við
Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltan leigumiðlara.
Vantar íbúðir til leigu
3