Fréttablaðið - 25.05.2009, Qupperneq 18
● fréttablaðið ● fasteignir6 25. MAÍ 2009
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Glæsilegt 184,7 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
er teiknað af Ingimundi Sveinssyni, arkitekt. Húsið var allt innréttað á vandaðan
hátt árið 2003 og hannað af Pétri Birgissyni, innanhúsarkitekt. Húsið stendur
innst í botnlanga og hátt í landi og er mikið útsýni og víðátta frá húsinu.
Lækkað verð! Skipti á ódýrari eign koma til greina! V. 45,9 m. 3540
Fellsás - Parhús
Mjög fallegt 203,8 m2 parhús á 2. hæðum með aukaíbúð á jarðhæð og góð-
um bílskúr við Ásland í Mosfellsbæ. Húsið stendur hátt yfi r aðra byggð í kring
og er útsýni mjög mikið frá húsinu. V. 43,9 m. 4374
Ásland-Parhús m/aukaíbúð
Ný og glæsileg 126 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýju glæsilegu 3ja
hæða lyftuhúsi við Litlakrika 2 í Mosfellsbæ. Íbúðin er fullbúin með
eikarinnréttingum. Eikarparket og fl ísar eru á gólfum.
Íbúðin er tilbúin til afhendingar! Lækkað verð! V. 29,8 m. 3513
Litlikriki 2 - 4ra herbergja
Álmholt - Einbýlishús Mjög fallegt og
mikið endurbætt 188,1 fm einbýlishús á
einni hæð með tvöföldum bílskúr á stórri
lóð við Álmholt 7 í Mosfellsbæ. Eldhús
og baðherbergi voru endurnýjuð fyrir 2
árum síðan. Mjög stór suðurgarður með
timburverönd. V. 48,5 m. 4565
Hlíðartún - Einbýlisshús Einstakt 189,2
fm einbýlishús með gróðurhúsi, vinnuskúr
og sundlaug við Hlíðartún í Mosfellsbæ.
Þetta er mjög sérstök eign á gróður-
sælum stað í elsta hverfi Mosfellsbæjar.
Íbúðarhúsið eru 140,7 fm, en auk þess er
kjallari undir hluta hússins. Við húsið eru
sambyggður 23,4 fm vinnuskúr og 15 fm
gróðurhús. V. 39,7 m. 4559
Hjarðarland - Parhús Mjög glæsilegt
203,9 fm parhús á tveimur hæðum með
miklu útsýni. Falleg aðkoma er að húsinu,
skjólgóð lóð og hellulagt bílaplan.
Seljandi skoðar skipti á minni eign!
Ásett verð var kr. 46.700.000 -
eignin fæst nú á 42.400.000 kr. 3472
Laxatunga - Raðhús Vorum að fá í sölu
falleg 244 fm, 5 herbergja raðhús á tveim-
ur hæðum með bílskúr við Laxatungu
24 -34 í Mosfellsbæ. Gott útsýni, tvennar
svalir, stórar stofur, rúmgóð herbergi,
stórir gluggar. Húsin afhendast í núverandi
ástandi, þ.e. húsið er fullbúið að utan,
að innan eru útveggir og loft tilbúin til
sandspörstlunar, hitalagnir komnar í gólf,
hiti tengdur í húsið og rafmagnsheimtaug
kominn í töfl u. Verð frá 35,5 m. 4581
Brekkutangi - Raðhús 254,0 m2
raðhús á þremur hæðum og bílskúr við
Brekkutanga í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 5
svefnherbergi. Fallegur garður í suðvestur.
V. 39,7 m. 4588
Arnartangi - Raðhús Mjög vel skipulagt
4ra herbergja, 94 fm raðhús á einni hæð
við Arnartanga í Mosfellsbæ. Húsið skiptist
í forstofu, eldhús, baðherbergi, stóra stofu
og þrjú svefnherbergi. Stór og gróinn
sérgarður í suðurátt með timburverönd.
Hagstætt lán áhvílandi ca. 19,5 m!
V. 23,9 m. 4412
Þrastarhöfði - 3ja herbergja Glæsileg
88,4 fm, þriggja herbergja íbúð á annari
hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Þrast-
arhöfða 4-6 í Mosfellsbæ, ásamt stæði í
bílageymslu. Íbúðin er mjög glæsileg með
fallegum og vönduðum innréttingum.
Parket og náttúrufl ísar eru á gólfum.
V. 23,9 m. 4515
Klapparhlíð - 4ra herbergja Falleg 99,9
fm, 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð
með sérinngangi og sérgarði í 3ja hæða
fjölbýli. Mjög góð staðsetning stutt er í
skóla, leikskóla, World Class og sund.
V. 23,6 m. 4408
Fálkahöfði - 4ra herbergja 121,9 fm, 4ra
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi og sérgarði í góðu fjölbýlishúsi.
Íbúðin er björt og rúmgóð með rúmgóð-
um herbergjum, stofu, borðstofu, eldhúsi
með góðum borðkróki, baðherbergi með
baðkari og sturtuklefa og sér þvottahúsi.
Lækkað verð! V. 24,8 m. 3499
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
Suðurgata - Hf - Einbýli
Nýkomið í einkasölu við miðbæinn eitt glæsilegasta steinhús bæjarins.
Um er að ræða þrílyft steinhús 212 fm. Húsið hefur verið nánast allt
endurnýjað á sl. árum. Þar með talinn garður. Einstök eign, góð stað-
setning. Verðtilboð. Uppl. gefur Helgi Jón sölustjóri í síma 893-2233
eða á skrifstofu í síma 520-7500.
Setbergsland – Hf - Einbýli
Við lækinn og hraunið.
Í einkasölu glæsilegt einlyft einbýli m/ innb. bílskúr samtals ca 220 fm.
Arkitektateiknað hús. Einstök staðsetning innst í botnlanga við lækinn
og hraunið. Myndir á mbl.is. Verð 67 millj.. Skipti möguleg á minni
eign.
www.kilhraunlodir.is
Stórar eignalóðir fyrir frístundabyggð í landi
Kílhrauns í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Komdu og veldu þér þinn eigin sælureit
Frábær fjallasýn • Góð greiðslukjör
Sölumenn veita nánari upplýsingar í síma 824 3040 og 893 4609
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. - Kristín Pétursdóttir, lögg. fast. Ásmundur Skeggjason lögg. fast.
Efstilundur 5 Garðabæ.
Sérlega glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Stór verönd í garði með heitum potti. Fallegt útsýni. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi. Parket og fl ísar eru á gólfum. Fallegur garður
með fjölærum blómum. Eignin er laus strax. Verð aðeins 49,9 millj.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fast-
eignasli hjá Höfða, asmundur@hofdi.is Gsm: 895 3000.-
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Viðar Ingi
Pétursson
s. 512 5426
p@vi 365.is
Hrannar
Helgason
s. 512 5441
hrannar@365.is
4