Fréttablaðið - 25.05.2009, Síða 19
fasteignir ● fréttablaðið ●25. MAÍ 2009 7
Viltustyrkjast?
Lækjargötu 34d
Sími 552 6101
www.dyrehf.is
Viltu ná forskoti á fasteignamarkaðnum?
Hvernig kaupir maður íbúð?
Núna er rétti tíminn til að huga að íbúðakaupum. Framboð er mikið og verðin
hagstæð. Dyr ehf., heldur hagnýtt og hnitmiðað námskeið um fasteignakaup,
einkum ætlað fólki sem hefur hug á að kaupa sína fyrstu íbúð á næstu misserum.
Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á virkni fasteignamarkaðarins og verði
hæfari í að gera góð og skynsamleg kaup.
Hvernig ber maður sig að við leit á fasteign? Hvað er rétt verð? Hvaða greiðs-
luskilmálar eru eðlilegir? Hvað með ástand eignarinnar? Hvað er leyndur galli?
Hvernig er lagabókstafurinn? Hvernig er ferli fasteignakaupa? Hverjar eru skyldur
fasteignaeiganda? Allt eru þetta spurningar sem reynt verður að svara á nám-
skeiðinu. Námskeiðið fer fram 2. og 3. júní n.k., kl. 17:00-20:00
Nánari upplýsingar og skráning: www.dyrehf.is., dyr@dyrehf.is, eða
hjá Ingvari Guðmundssyni s. 896-3101, ingvar@dyrehf.is
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Kvíslartunga 34 er
ein af bestu jaðar-
lóðunum í nýju hverfi
við Leirvogstungu í
Mosfellsbæ. Lóðin er
samtals 1.015, 1 m2
og liggja fyrir arkitekta
teikningar af
453,3 m2 einbýlishúsi á tveimur hæðum - heimilt
er að hafa aukaíbúð í húsinu. Púði undir sökkla er
kominn á lóðina.
Ýmis skipti koma til greina. Verð kr. 14,5 m.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR KJARTAN
HALLGEIRSSON, FASTEIGNASALI Í SÍMA 824 9093
Kvíslartunga 34 - Mosfellsbær
Rósa Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Reykjavík
Linda B. Stefánsd.
lögg. fasteignasali
Reykjavík
Jón Eiríksson
lögg. fasteignasali, hdl.
Reykjavík
Ævar Dungal
lögg. fasteignasali
Reyðarfjörður
Stefán Ólafsson
lögg. fasteignasali, hrl.
Blönduós
Jón H. Hauksson
lögg. fasteignasali
Borgarnes
Bjarni Björgvinsson
lögg. fasteignasali, hdl.
Egilsstaðir
Kristján Gestsson
lögg. fasteignasali
Akureyri
Páley Borgþórsd.
lögg. fasteignasali
Vestmannaeyjar
María Magnúsd.
lögg. fasteignasali, hdl.
Borgarnes
Akureyri I Akranes I Blönduós I Borgarnes I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Vestmannaeyjar Sími 440 6000 ı www.domus.is
3
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. ofarlega í
lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Eldri innréttingar og
gólfefni. Laust strax. Verð 13,4 millj.
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. í fjölb. Suður
svalir. Bein sala eða skipti á 3-4ra herb. íbúð. Verð 14,4
millj.
Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýjaða 3ja
herb. efri hæð í þríbýli ásamt byggingarrétti. Suður svalir.
Nýl. parket. Verð 20,8 millj.
Einbýli á einni hæð á rólegum og góðum stað. Stofur,
3-4 svefnherbergi. Hellulögð suður og vestur verönd.
Góður bílskúr. Stutt í skóla, íþróttir, sund og fl . Skipti
ath. Verð 39,5 millj.
AUSTURBRÚN - LAUS
AUSTURBERG - SKIPTI Á 3-4RA
VÍFILSGATA - LAUS
GARÐABÆR - EINBÝLI
2
Einbýli
2
5
Viðar Ingi
Pétursson
s. 512 5426
p@vi 365.is
Hrannar
Helgason
s. 512 5441
hrannar@365.is
Auglýsingasími
– Mest lesið